Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Blaðsíða 51
49
sjúklinga hafði fengið súlfameðferð, en án árangurs. Hér fékk hann
Pensilínmeðferð, að því er virtist með fullum árangri.
Nes. f október uppgötvaðist stúlka, sem verið hafði í vist hér um
tínia með syphilis secundaria. 3 ungir menn höfðu þá smitazt af henni.
2 þeirra hafa verið í lækningu hér, en stúlkan og 1 maðurinn hafa
verið í Reykjavík og fengið lækningu þar.
Hcifrtar. Engin tilfelli á skrá, en 2 farmenn fengu öðru hverju arsen-
°g wismuthinnspýtingar; þeir voru skráðir annars staðar.
Breiðabólsstaðar. Kynsjúkdóma verður ekki vart.
Vestmannaeijja. Lekandatilfelli með langfæsta móti. Sjómenn hafa
verið óvenju mikið að heiman á árinu, bæði á síldveiðum nyrðra og
síðan á Faxaflóasíld. ísfiskflutningar til Englands voru engir á árinu,
eins og' á stríðsárunum, en þær ferðir voru skaðlegastar, hvað smitun
snerti. Jafnan er reynt að hafa uppi á smitberum og taka þá til lækn-
inga. Enginn nýr sjúklingur skráður á árinu með sárasótt. Mjög virðist
úraga úr veikinni síðari árin, saman borið við það, sem var á stríðs-
úrunurn. Flestir sjómenn, sem tóku veikina á þeim árum, smituðust
í Pleetwood.
Eijrarbakka. Engan kynsjúkdómasjúkling séð á árinu.
Keflavikur. Mjög' er lekandi fátíður hér. Sjómenn sýkjast stöku
sinnum í Englandi. Sýking heimamanna einkum í sambandi við
Aineríkumenn á Keflavíkurflugvelli, og að því er helzt verður séð
smitast þeir af stúlkum utan Keflavíkur, því að allmikil brögð eru
nð því, að stúlkur úr Reykjavík og Hafnarfirði geri sér tiðförult á
flugvöllinn.
2. Berklaveiki (tuberculosis).
Töflur V, VI, VIII, IX og XI.
Sjúklingafjöldi 1938—1947:
1. Eftir mánaðarskrám:
Tb. pulm. . Tb. al. loc. . 1938 . 200 . 120 1939 237 109 1940 161 68 1941 224 127 1942 156 75 1943 180 87 1944 172 59 1945 151 49 1946 126 55 1947 152 59
Alls . . . 320 346 229 351 231 267 231 200 181 211
flánir . 106 94 104 120 104 106 96 88 89 71
2. Eftir berklaveikisbókum (sjúkl. í árslok):
1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947
Tb. puhn. . . 967 851 867 854 853 799 748 746 782 829
f b. al. loc. . . 511 236 239 259 282 250 231 210 257 287
Alls . . 1478 1087 1106 1113 1135 1049 979 956 1039 1116
Berkladauði er nú á ný skráður lægri en nokkru sinni áður. Heila-
úerkladauði nemur 12,7% alls berkladauðans, sem er nokkru hærra
iúntfall en á síðast liðnu ári (9,0%), en hefur lægst orðið 6,7% (1941).
Skýrslur hafa borizt um berklapróf á samtals 11167 manns í 32
fseknishéruðum. Skiptist sá hópur þannig eftir aldri og útkomu
(sbr. töflu XI):
7