Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Blaðsíða 228

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1947, Blaðsíða 228
226 IV/401—402). Er ekki ólíklegt, að höfundurinn hafi einmitt látið það efni mæta afgangi, sem honum gat alltaf verið tiltækt, jafnvel í skrif- uðum gögnum í sjálfs vörzlu. Við bæði árin 1765 og 1766 eru í annáls- handritinu (Lbs914/4to) eftirskildar ríkulegar eyður. Þá hæfir ekki að ganga þegjandi fram hjá því, að lengst af þeim tíina, sem hinn margumræddi hundaæðisfaraldur á að hafa geisað í Austfjörðum, var Bjarni landlæknir Pálsson staddur erlendis. Fór hann utan 20. september 1765 og kom ekki út aftur fyrr en á næsta sumri (Æfi- saga Bjarna Pálssonar, 2. útgáfa. Bls. 67 og 69). Má því vel vera hvort tveggja, að hann hafi engar fréttir haft af faraldrinum, áður en hann fór, og faraldurinn hafi að mestu eða öllu leyti verið um garð genginn, er hann kom aftur. Einnig er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir þvi, hvernig Bjarni Pálsson hagaði bókhaldi sínu. Hélt hann tvær bækur, embættisbréfabók þá, er áður getur og varðveitt er í Þjóðskjalasafni, að mestu leyti óskert, og sjúklingadagbók, þar sem hann skráði í lækn- ingar sínar og margvíslegar athuganir þar að lútandi. Það er sú bók, sem svarar til bókar þeirrar, er honum samkvæmt áður greindum fyrirmælum í erindisbréfi landlæknis bar að halda, en reyndar varð hún í framkvæmd miklu umfangsmeiri. Lækningadagbók Bjarna Pálssonar hefur því miður ekki varðveitzt (Æfisaga Bjarna Pálssonar, 2. útg. BIs. 51, neðanmálsgrein), að undan teknum nokkrum misjafn- lega heilum blöðum, sem geymd eru á tveimur stöðum í Landsbóka- safni (Lbs20/fol. og ÍB9/fol.), og er verulegur hluti þeirra frá þeim tíma, er Bjarni Pálsson var ekki enn orðinn landlæknir, en tilhögun- inni virðist hann hafa haldið áfrain óbreyttri. Frá þeim árum, er máli skipta varðandi mál það, er hér um ræðir, hefur ekkert varðveitzt úr bókinni, en í hana hefði hann fyrst og fremst skráð athuganir sínar á hundaæðinu og ráðleggingar gegn því, ef til hans kasta hefði komið. Hins vegar hefði það átt að sjást í embættisbréfabókinni, ef hann hefði gert útdrátt um efnið úr lækningadagbókinni til að senda yfirboðurum sínum í Kaupmannahöfn. Aftur þarf það enga undrun að vekja þeim, sem kunna nokkur skil á vinnuhrögðum Bjarna Pálssonar, þó að hann hefði látið það undir höfuð leggjast, einkum ef það gat ekki komið til greina, fyrr en eftir að hættan af faraldrinum var að mestu eða öllu leyti hjáliðin. Hið takmarkaða svæði, sem hundaæðisfaraldurinn eystra á að hafa náð að taka til, þarf e. t. v. ekki að vera með fyllstu ólíkindum, þegar litið er til landslags hér og byggðaskipunar, samgangna, eins og þeim var þá háttað, og annarra staðhátta. Er alkunnugt erlendis frá, hver vörn gegn útbreiðslu hundaæðis er fólgin í náttúrlegum samgöngu- hindrunum, svo sem fljótum og fjallgörðum. Því til staðfestu er oft nefnt dæmi frá Norður-Ameríku. Þar, austan Klettaf jalla, hafði hunda- æði verið landlægt í heila öld og síðasta þriðjung aldarinnar legið yfir fjöllin látlaus straumur kvikfjárræktarmanna með gripi sina og ann- arra nýbyggja, er leituðu til Gósenlandsins vestan fjalíanna. Alla þá tið, er farartækin voru, þegar bezt lét, vagnar dregnir af dráttardýrum, tókst hundaæðinu ekki að komast vestur fyrir Klettafjöll. Það beið járnbrautarsamgangnanna, er hófust fyrst yfir fjöllin 1869. Hin nátt- úrlega sóttvarnargirðing fyrir mestum hluta þess svæðis, sem aðallega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.