Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Blaðsíða 17

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Blaðsíða 17
VERA KnÚTSDóTTIR 22 gjaldþrota í upphafi sögunnar og hans vegna eru þau komin lengst á útnára um hávetur í það vonlausa verkefni að gera upp gamalt ónýtt hús sem reynist svo vera reimt og ásótt af hættulegum draugi. Eins og áður hefur komið fram er Garðar fyrrum bankamaður sem missti vinnuna og varð atvinnulaus við fall íslensku bankanna. Tengsl hans við íslensku bankastrákana og hugmyndina um útrásarvíkinginn eru því nokkuð augljós. Staða Garðars í sögunni minnir á hvernig merking orðsins „útrásarvíkingur“ breyttist úr hinu mesta hrósyrði yfir í skammaryrði á nánast einni nóttu við fall íslensku bankanna þegar fram- varðarsveit góðærisins var umsvifalaust kennt um efnahagshrunið.49 Sú um- breyting endurspeglar ímyndarkrísu, en auk þess að eiga við fjármálaerfiðleika að stríða, er Garðar að ganga í gegnum sjálfsmyndarkreppu; eftir glæstan at- vinnuferil í íslensku bankakerfi, sem lauk á nokkrum augnablikum, hefur hann misst stöðu sína í kapítalísku kerfi nútímans, og er óviss um hvernig hann eigi nú að skilgreina sjálfan sig út frá viðmiðum þess og gildum. Garðar er valdhafi fjölskyldunnar, sá sem stýrir skútunni og hefur yfirhöndina í hjónabandinu, en það valdamisræmi og ójafnvægi verður enn augljósara ef sögupersónan Katrín er greind betur og hennar staða í sögunni. Katrín er á vissan hátt sakleysinginn í sögunni, sú sem vill öllum vel og trúir engu slæmu, en staða hennar sem barna- kennari ýtir undir þá greiningu. Hún er passíf í sambandi sínu við Garðar, leyfir honum að fara með sig á útnára um hávetur til að bjarga fjárhagnum og finna lausn á þeim vandamálum sem hann kom þeim í: Þau voru hársbreidd frá því að verða gjaldþrota, allir peningarnir sem Garðar hafði sankað að sér í verðbréfaviðskiptum horfnir í formi verðlausra hlutabréfa og eftir sátu skuldirnar einar. Í raun voru þau víst tæknilega gjaldþrota, en bankakerfið hélt þeim á floti með einhverjum trixum sem Katrín fékk ekki af sér að kynna sér í þaula heldur lét Garðar um að annast. (56) Í upphafi sögunnar ræðir Katrín ítrekað efasemdir sínar um verkefnið og að hún beinlínis óttist það að ferðast til svo afskekkts staðar um hávetur, án þess þó að mótmæla eiginmanni sínum og hætta við ferðina: „Hún hafði aldrei verið eins 49 Í bókinni Crunch Lit frá árinu 2015 greinir Katy Shaw hversu þýðingarmikil sagan af ís- lensku útrásarvíkingunum er í alþjóðlegu samhengi, því hún veitti stjórnmálaútskýrendum ákveðinn lykil til að túlka eða útskýra atburði efnahagshrunsins: „The story of the expan- sion Vikings is significant, because this narrative was adopted by many political and media commentators as part of their attempts to explain the reasons behind, events during and consequences of the 2007-8 financial crash.“ Katy Shaw, Crunch Lit, London: Bloomsbury 2015, bls. 92.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.