Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Blaðsíða 198

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Blaðsíða 198
FYRIR HVERjA ERu FRÆðIn? 203 Að sama skapi er of algengt að viðfangsefni rannsókna ráðist af hagsmunum ýmissa fjársterkra aðila, óháð því hvort þeir hagsmunir falli að hagsmunum al- mennings eða ekki.29 Ástæðurnar fyrir þessu eru reyndar margs konar. Stundum eru rannsóknirnar einfaldlega fjármagnaðar með beinum hætti af tilteknum hagsmunaaðila og eru þá jafnvel ekki birtar ef niðurstöðurnar eru þeim ekki þóknanlegar.30 Þetta samband milli hagsmunaaðila og rannsakenda getur líka verið flóknara, eins og þegar einkaaðilar fjármagna kerfisbundið frekari rann- sóknir aðeins hjá þeim rannsakendum sem komast að niðurstöðum sem eru í samræmi við það sem fyrirtækin vonuðust eftir að sjá.31 Í þessum tilvikum má segja að það sé verið að ganga gegn hugmyndinni um að fræðin eigi að vera fyrir okkur. Því ef viðfangsefni rannsókna eru valin á grundvelli eiginhagsmuna eða annarra sérhagsmuna, fremur en almannahags- muna, þá eru ljóslega minni líkur en ella á að þau leiði til þekkingar sem hefur eitthvert gildi fyrir aðra en rannsakendurna sjálfa eða hagsmunaaðila þeim tengdum. Ekki er þar með sagt að allar rannsóknir þar sem viðfangsefnin eru valin á grundvelli almannahagsmuna muni skila sér beint til almennings í formi nýrrar þekkingar, því margar rannsóknir annað hvort misheppnast eða leiða að- eins með óbeinum hætti til aukinnar þekkingar meðal almennings. En ef fræðin eiga að vera fyrir okkur öll, þá hlýtur það að minnsta kosti að eiga að vera mark- miðið með vali á rannsóknarefni að sú þekking sem er einhvers virði að hafa skili sér á endanum ekki síður til almennings en til fræðafólksins sjálfs.32 bls. 1251–1264. Sjá einnig Sushil Bikhchandani, David Hirshleifer og Ivo Welch, „le- arning from the Behavior of Others: Conformity, Fads, and Informational Cascades“, The Journal of Economic Perspectives 3/1998, bls. 151–170. 29 james Robert Brown, „The community of science®“, The challenge of the social and the pressure of practice: Science and values revisited, ritstjórar Martin Carrier, Don Howard og ja- net A. Kourany, Pittsburgh: university of Pittsburgh Press, 2008, bls. 189–216 og Benn- ett Holman og Kevin C. Elliot, „The Promise and Perils of Industry-Funded Research“, Philosophy Compass 11/2018, bls. e12544. 30 Sjá til dæmis naomi Oreskes og Eric M. Conway, Merchants of Doubt, new York: Blooms- bury, 2010 og james Owen Weatherall, Cailin O’Connor og justin P. Bruner, „How to Beat Science and Influence People: Policymakers and Propaganda in Epistemic Net- works“, The British Journal for the Philosophy of Science 4/2020, bls. 1157–1186. 31 Bennett Holman og justin P. Bruner, „Experimentation by industrial selection“, Philo- sophy of Science 5/2017, bls. 1008–1019. 32 ég vil þakka Snjólaugu jóhannesdóttur, tveimur nafnlausum ritrýnum Ritsins og ritstjór- anum Guðrúnu Steinþórsdóttur fyrir ýmsar gagnlegar athugasemdir við fyrri drög að þessari grein. Einnig vil ég þakka fyrir góðar umræður um þetta efni eftir að hafa rætt það í afmælisfyrirlestri Sigurðar nordals haustið 2022, sem Árnastofnun stóð fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.