Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Blaðsíða 193

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Blaðsíða 193
FInnuR DEllSén 198 hvort sem um er að ræða fræðafólk eða einhverjir aðrir – hvers þekking skiptir á einhvern hátt meira máli en þekking allra hinna. Af því leiðir að ef og að því marki sem fræðin snúast um að skapa þekkingu sem hefur gildi þá geta þau tæp- ast snúist um að skapa aðeins þekkingu hjá fræðafólkinu sjálfu. nei, þau hljóta þá að eiga að snúast um að skapa slíka þekkingu hjá okkur öllum, hvaða hlut- verki sem við gegnum í samfélaginu. Hér er þá komið eins konar uppkast að þeim heimspekilega grundvelli fyrir slagorðinu um að fræðin séu fyrir okkur öll sem ég lofaði í upphafi greinarinnar. Það byggir á grundvallarreglunni um þekkingarlega jafnaðarstefnu – að þekking okkar allra sé jafn mikils virði – og á ákveðinni hugmynd um að eitt grund- vallarmarkmið fræðanna sé að skapa þekkingu sem hefur gildi fyrir okkur. Því ef fræðin eiga að snúast um að skapa slíka þekkingu, og virði hennar ræðst ekki af því hver býr yfir henni, þá hljóta fræðin að eiga jöfnum höndum að skapa þekk- ingu hjá hverju og einu okkar. Þetta held ég að sé nokkurn veginn sú merking sem við ættum að leggja í slagorðið um að fræðin séu fyrir okkur öll. 7. Þekkingarleg verkaskipting Rétt er að taka fram að með því að segja að fræðin eigi að snúast jöfnum höndum um að skapa þekkingu hjá hverju og einu okkar er ekki verið að segja að fræðin eigi að snúast um að skapa jafn mikla þekkingu – hvað þá sömu þekkingu – hjá hverju og einu okkar. Þá hefði enda verið hægt að afskrifa þessa afstöðu með einfaldri og sannfærandi mótbáru. Sú mótbára er í stuttu máli að það sé óhjá- kvæmilegt að fræðafólk sjálft öðlist meiri þekkingu en aðrir, að minnsta kosti á sínu sérsviði, vegna þess að þekkingarsköpunin sjálf felur það í sér að sá sem skapar þekkinguna þarf að búa yfir, eða mun öðlast, meiri þekkingu á tilteknu sérsviði. Þessi mótbára höfðar til fyrirbæris sem kalla má þekkingarlega verkaskipt- ingu (e. epistemic division of labor). Áður en lengra er haldið skulum við kafa aðeins dýpra í þetta fyrirbæri og hvaða þýðingu það hefur fyrir hugmyndina um að fræðin séu fyrir okkur öll. Félagsfræðingar á borð við émile Durkheim hafa bent á að nútímasamfélög byggjast að miklu leyti á verkaskiptingu milli einstaklinganna innan þeirra.22 Þegar talað er um verkaskiptingu kemur kannski fyrst upp í hugann skipting á áþreifanlegum verkum eins og landbúnaðarstörfum og fataviðgerðum, þar sem fólk sinnir tiltekinni vinnu og fær fyrir það greitt beint eða óbeint. En svo eru sum verk sem við skiptum á milli okkar sem eru talsvert óáþreifanlegri og verka- 22 émile Durkheim, The Division of Labour in Society, þýðandi W.D. Halls, new York: Free Press, 1997.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.