Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Blaðsíða 155

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Blaðsíða 155
HJAlTI HuGASOn 160 fyrir að hans megi víða sjá þar merki.5 Einkum hefur þó rík tilfinning fyrir nátt- úrunni og samhljómur við hana einkennt ljóð Hannesar. Er þar bæði átt við hina ósnortnu náttúru og náttúruna sem umhverfi mannsins.6 Virðist sterk nátt- úrukennd enda hafa mótast með honum snemma á lífsleiðinni.7 Auk þessara sterku burðarviða í kveðskap Hannesar, sögunnar og náttúrunnar, má benda á að þýskar og mið-evrópskar bókmenntir og menning hafa orkað sterkt á hann og koma merki þess víða fram. Gætir þar ekki síst áhrifa frá austurríska skáldinu Rainer Maria Rilke (1875–1926).8 Vegna stöðu Hannesar í nútímabókmenntum okkar er við hæfi að fjallað sé um ljóðagerð hans út frá sem flestum hliðum.9 Hér verður leitast við að rýna í kveðskap hans frá guðfræðilegu sjónarhorni og þá einkum út frá tveimur mið- lægum stefjum á því sviði, það er dauðanum og trúnni. Um þessi tvö fyrirbæri gegnir um margt ólíku máli. Dauðann þarf ekki að skilgreina. Hann bíður okkar allra og við komumst ekki hjá að leiða hugann að honum einhvern tímann æv- 5 Félagsleg vitund Hannesar Péturssonar birtist meðal annars í andúð hans á styrjöldum og stríðsrekstri enda einkenndi kalda stríðið fyrri hluta skáldferil hans. Páll Valsson, „umsagnir um bækur/Myglu sjónarinnar feykt burt“, Tímarit Máls og menningar 1/1985, bls. 124–129, hér bls. 124–125. Eiríkur Guðmundsson, „Hrynjandi stundar og staðar. Hugað að söguljóðum í skáldskap Hannesar Péturssonar“, Mímir. Blað félags stúdenta í íslenskum fræðum 41/1994, bls. 78–89, hér bls. 79, 85–86. njörður P. njarðvík, „Ferðin heim“, bls. xiv, xviii, xxiii, xxxii–xxxiii, xxxvii. Guðbjörn Sigurmundsson, „listaskáld, logandi vatn og einhyrningur“, bls. 112. Jón Kalman Stefánsson, „Og margsinnis skalf hjartað af hamingju…“ Lesbók Morgunblaðsins 9. desember 2006, bls. 12. 6 Hjörtur Pálsson, „umsagnir um bækur/Innlönd“, Tímarit Máls og menningar 1/1969, bls. 82–86, hér bls. 85. Vésteinn lúðvíksson, „„Hamar með nýjum munni““, Tímarit Máls og menningar 1/1981, bls. 41–58, hér bls. 49–57. njörður P. narðvík, „Ferðin heim“, bls. xii. Silja Aðalsteinsdóttir, „Formbylting og módernismi“, bls. 113. Þorleifur Hauksson, „Víst er tíminn fugl. ljóðaárið 2006“, Tímarit Máls og menningar 3/2007, bls. 14–27, hér bls. 15–16. 7 Gisli Sigurðsson, „Hugsunin um fallvaltleikann hefur sótt mjög á mig“, Lesbók Morgun- blaðsins 17. desember 1991, bls. 6–8, hér bls. 6, 8. Hannes Pétursson, Jarðlag í tímanum. Minningamyndir úr barnæsku, Reykjavík: Opna, 2012, bls. 120–121, 166. 8 H.P. þýddi m.a. eina af bókum Rilkes, Geschichten vom lieben Gott (Sögur af himanförður, 1959). Hannes Pétursson, Eintöl á vegferðum, Reykjavík: Iðunn, 1991, bls. 99–102. Silja Aðalsteinsdóttir, „Formbylting og módernismi“, bls. 106–107. Sveinn Yngvi Egilsson, Náttúra ljóðsins. Umhverfi íslenskra skálda, Reykjavík: Bókmennta- og listfræðastofnun Há- skóla Íslands, Háskólaútgáfan, 2014, bls. 180–189. 9 Hannes Pétursson hefur sent frá sér eftirfarandi ljóðabækur: Kvæðabók (1955, endursk. 1967), Í sumardölum (1959, endursk. 1989), Stund og staðir (1962 og 1991), Innlönd (1968 og 1990), Rímblöð (1971), Óður um Ísland (1974), Heimkynni við sjó (1980 og 1988), 36 ljóð (1983), Eldhylur (1993), Fyrir kvölddyrum (2006) og Haustaugu (2018). Auk þess hafa tvívegis komið út safnrit með ljóðum hans: Kvæðasafn 1951–1976 (1977). Hluti þess, „Ýmis kvæði 1969–1976“, hafði ekki komið út áður og Ljóðasafn (1998).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.