Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Blaðsíða 61
SuNNA DÍS JeNSDóTTIR
66
Ú T D R Á T T u R
Meginumfjöllunarefni greinarinnar er skáldsagan Börnin í Húmdölum eftir Jökul Valsson
og eru kenningar sálgreiningar notaðar til bókmenntafræðilegrar greiningar, ásamt frek-
ari fræðum. Áhersla er lögð á gotnesk skáldskapareinkenni og er sögusvið frásagnarinnar
borið saman við reimleikahúsið í bókmenntum og kvikmyndum. Í því skyni er vísað
til samfélagslegrar umræðu er varðar stéttaskiptingu, búsetu og misjöfn tækifæri barna.
Verkið er lesið í samhengi við almenna umfjöllun um ofbeldi gegn börnum á útgáfutíma
bókarinnar, við upphaf 21. aldarinnar. Kenningar um hið gotneska barn eru kynntar og
fjallað er um hvernig barnungar söguhetjur endurspegla gjarnan dulin samfélagsmein í
gotneskum frásögnum. Sýnt er fram á hvernig staða aðalpersóna skáldsögunnar afhjúpar
blindni foreldranna og mismunandi birtingarmyndir óréttlætis í garð barna.
Lykilorð: Börn, sálgreining, gotnesk frásagnarfræði, reimleikahús, stéttaskipting, sam-
félagsrýni, kynferðisofbeldi, Börnin í Húmdölum, Jökull Valsson.
A B S T R A C T
„He knew what was real and what was not“ – Gothic social
critique in the novel Börnin í Húmdölum by Jökull Valsson
The main topic of this article is the novel Börnin í Húmdölum by Jökull Valsson which relies
on the theories of psychoanalysis, as well as other disciplines. It focuses on the novel’s
gothic characteristics and the setting of the story is compared to the haunted house in lit-
erature and movies. In this respect references to social discussion regarding class division,
housing, and unequal opportunities for children are taken into consideration. The novel
is read in context with the general discussion of violence against children at the time of
publication, at the beginning of the 21st century. Theories regarding the gothic child are
presented and how the child protagonist commonly represents repressed social problems
in gothic stories. It is established that the character’s domestic situations reveal the blind-
ness of the parents in the novel and different manifestations of injustice towards children.
Keywords: Children, psychoanalysis, gothic fiction, haunted house, class division, social
analysis, sexual abuse, Börnin í Húmdölum, Jökull Valsson.
Sunna DíS JenSDóttir
Meistaranemi í almennri bókmenntafræði
sdj21@hi.is