Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 3
TlMARITSGREINA I SAMÞJOPPUÐU FORMI
6. ÁRGANGUR •:> REYKJAVlK •:> MAl—JÚNl 1947
I>essi mikli meistari er nú hylltur um allan heim.
Hér í Reykjavík hafa staöið yfir Beethoven-
hátiðahöld, þar sem heimskunnir lista-
menn hafa komið fram.
BEETHOVEN.
Grein úr „World Review“,
eftir Paul Tabori.
MARZ 1927
var um allan
heim haldin há-
tíðleg 100. ár-
tíð Beethovens.
Þjóðhöfðingjar
og stjórnmála-
menn, andans
menn af öllum
stéttum, vís-
indamenn, lista-
menn, tónlistar-
menn, kirkju-
höfðingjar, her-
menn, börn og
fullorðnir, menn
og konur, allir
tóku þátt í þessum samkomum
og hátíðarhöldum. Svo virtist
„... og látið hvern þann, sem
er vansæll eða óhamingjusamur,
finna huggun í því að ég er bróðir
hans og félagi ...“
— Erfðaskrá Beethovens.
sem markalínur
milli landa og
stétta, stjórn-
mála- og trúar-
skoðana hefðu
þurrkast út við
þessi tækifæri.
- Tónlistarunn-
endur um allan
heim sameinuð-
ust í Beethoven.
„Seid umschlun-
gen, Millionen!"
— „Faðmist,
milljónir!" eða
öllu heldur:
„Sameinist, allir
menn!“ — hrópar hann í mesta
einstaklingsafreki mannkynsins,