Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 68
Kunnur, brezkur rithöfundur ræðir
vandamál, sem er ofarlega á baugi
í Englandi um þessar mundir.
Hcettan af ríkisvaldinu.
Útvarpseríndi, flutt í brezka útvarpið
af Bertrand Russel.
T^IN afleiðing tækniþróunar-
innar er sú, að allt er nú
meira skipulagt en var fyrir
iðnbyltinguna. Fjöldi mis-
munandi félagsheilda, og fyrst
og fremst ríkið, hafa miklu
meiri áhrif á athafnir manna en
áður fyrr. Ef faðir þinn er ekki
fjárhagslega sjálfstæður maður
í einhverju hinna fáu kapítalist-
isku lýðræðisríkja, sem enn eru
við lýði, verður þú að sætta þig
við þá menntun, sem ríkið tel-
ur heppilegast að þú hljótir. Æ
fleiri gerast beinir starfsmenn
ríkisins, og þeir, sem ekki eru
það, eru undir eftirliti opinberra
stofnana. Á styrjaldartímum
ræður ríkið gerðum þegnanna í
miklu ríkari mæli en átti sér
stað í hinum tiltölulega sak-
Iausu styrjöldum átjándu aldar-
innar.
Það eru ekki aðeins félags-
heildir — ríki, stjórnmálaflokk-
ar og stórar fjármálasamsteyp-
ur — sem eru miklu áhrifameiri
en áður; innan einstakra félags-
heilda er einnig hægt að draga
saman völdin í hendur færri
manna en áður. Áður en síminn
kom til sögunnar, varð ekki hjá
einni viku! Augljóst er, að það
eitt nægir til að draga allan
mátt úr konunni.
Með þessari nýju aðferð fær
sængurkonan fullan þrótt fyrr
en eila, innri líffæri hennar kom-
-ast fyrr í réttar skorður, og
sumar af hættum þeim, sem
fylgja barnsburði verða minni.
Með því að fara með sængur-
konuna eins og heilbrigða mann-
eskju, en ekki eins og sjúkling,
verður fæðingin auðveldari og
hættmninni.