Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 77

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 77
HERLEIÐANGUR MAURANNA 75 skóginum hljómaði eins og regn, sem fellur létt til jarðar. Allt í einu urðu þeir fyrir óvæntri bakárás. Varðliðarnir til beggja handa báru orð til hershöfðingjans, að stærðar mauræta, erkióvinurinn, hefði ráðizt aftan að hernum og ger- eyddi nú hverri hersveitinni á fætur annarri. I hvert skipti, sem hún rak út úr sér slímuga tunguna, hurfu tugir maura. Rétt framundan var Tígrisá- in. Herinn geystist þangað. Þegar fyrstu framverðirnir komu út á klettóttan árbakk- ann, kræktu þeir sig saman og mynduðu eins konar stiga niður að yfirborði árinnar. Þeir, sem á eftir komu, þyrptust niður stigann, og þegar þeir komu niður að yfirborðinu, tóku þeir að vinda sig saman í hnykil. Einn á fætur öðrum kræktu þeir sig utan á hnykilinn, en skildu eftir opin göng inn í holrúm í miðjum hnyklinum. Litlir vinnu- maurar báru unga og vistir inn í holrúmið. Síðustu maurarnir fylltu upp göngin og hnykillinn steyptist í ána. Hnykillinn barst með straumnum niður strengi og fossa, unz hann bar á land hin- um megin, við krappa beygju á ánni. Þar leystist hnykillinn í sundur og maurarnir dreifðu sér um árbakkann til að leita að slóðinni. Að lokum skipuðu þeir sér aftur í fylkingu og lögðu af stað. Sex mánuðir voru liðnir síðan þeir höfðu farið þessa slóð, en þeir gátu fylgt henni, og þannig héldu þeir áfram all- an daginn og fram á nótt. Við komum til þorpsins seint þetta kvöld. Við höfðum verið svo niðursokkin í að horfa á maurana, að við höfðum gleymt að gera aðvart á undan okkur, og Fredricko, fylgdarmaðurinn okkar, hljóp í gegnum þorpið og hrópaði: „Stríðsmaurarnir eru að koma!“ Kertaljós birtust í kofunum. Hálfklædd börn gripu kjúklinga og hlupu í áttina til hæðarinnar. Mæður komu hlaupandi út, með nakin ungbörn á handleggnum. Karlmennirnir teymdu nautpen- inginn á öruggan stað. Þetta hafði endurtekið sig tvisvar á ári. Brátt sótti mauraherinn að kofunum úr öllum áttum. Við hjónin áttum heima á hæð hand- an við þorpið. Maðurinn minn kom með 200 þorpsbúa þangað. I dögun ákváðum við að gera tilraun til að eyða hemum. Við létum mennina grafa djúpan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.