Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 82

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 82
Er ofdrykkja ólceknandi? Grein úr „Magazine Digest“. ETTA er eftirmáli að „Glöt- uðu helginni.“ Kvikmyndin var saga um of- drykkjumann sem fór á túr og glataði einni helgi. Sagan end- aði vel, að minnsta kosti var áhorfendunum gefið í skyn að allt færi vel. Hvers vegna? Af því að maðurinn hafði að lokum ákveðið að hætta að drekka, og virtist vera læknaður af of- drykkjunni. Ef sagan væri í samræmi við reynsluna, hefði maðurinn átt að „læknast", ekki einu sinni, heldur mörgum sinnum. Fram- hald sögunnar hefði orðið eitt- hvað á þessa leið: Eftir að hann hafði „sigrast“ á drykkjufýsn sinni bragðaði hann ekki dropa af áfengi í heilt ár, og hældi sér af því við vini sína, að nú væri hann ör- uggur. Dag nokkurn kom hann ekki til vinnunnar. Konan hans vissi ekki hvar hann var. Nokkr- um vikum seinna fann einhver hann í herbergiskytru á lélegu Úrval hefir áður birt tvær grein- ar um ofdrykkju. Hér birtist þriðja greinin um þetta mikla vandamál. Hún er tilraun til að skýra orsakir ofdrykkjunnar, auk þess sem hún rekur þrjár helztu aðferðirnar við lækningu hennar, kosti þeirra og galla. Segja má að hún sé ekki bjart- sýn, en mörgum mun finnast, að reynslan gefi lítið tilefni til bjartsýni. hóteli. Þar lá hann í rúminu, haldinn drykkjumannaæði. Þegar búið var að koma hon- um til réttrar rænu, raka hann og þrífa fötin hans, fullvissaði hann konuna sína um, að nú hefði hann að lokum fengið ráðningu sem dygði. Hann skyldi gangast undir læknisað- gerðina aftur, og í þetta sinn strangari en í fyrra skiptið, og að sér yrði áreiðanlega ekki skotaskuld úr að fá atvinnu aft- ur. Það tókst. Hann fekk lægri laun en hann hafði haft áður en hann hrasaði, og enn lægri en launin sem hann hafði haft þar áður. En hann vann af kappi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.