Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 35

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 35
„ÞAÐ ERU EKKI TIL, VOND BÖRN' 33 þá umhyggju, sem foreldramir hafa ekki tíma til að lát því í té. Höfundarnir leggja sérstaka áherzlu á þýðingu leikja. Heil- brigð börn hafa stöðuga at- hafnaþörf, en umhverfið getur haft þau áhrif að þessi þörf sljóvgist. Oft er sagt að börn- in séu löt af því að áhugi þeirra er á alit öðru sviðienforeldram- ir óska. En það sem gefur leikn- um gildi er einmitt, að barnið hefir sjálft valið hann. Leikur- inn svarar til vinnu hinna full- orðnu, en því miður er sú skoðun allútbreidd, að það starf sem innt er af hendi með ógeði hafi mest gildi. Auðvitað verðum við öll öðru hvoru að vinna verk, sem við kærum okkur ekki um, en það er ill nauðsyn. Það er staðreynd, að verk sem unnið er af áhuga er ekki eins þreytandi, og því betur sem okkur tekst að gera starf barnsins að leik, þeim mun meira gagn hefir það af því. Fullorðið fólk getur nokk- urn veginn sigrast á óbeit á ein- hverju sérstöku verki, ef það nær með því settu marki. En barnið hefir ekki þessa fram- sýni, það lifir aðeins fyrir líð- andi stund og vill helzt sjá ár- angur af fyrirhöfn sinni strax. Og barnið skilur ekki nauðsyn- ina á mörgu því sem við kref j- umst af því. Tólf ára telpa á móður, sem allan daginn er eirðarlaus og önnum kafinn. Hún getur ekki verið kyrr eitt andartak. Hún finnur alltaf eitt- hvað sem þarf að gera. Auðvit- að er þetta sjúklegt eirðarleysi, en af því að hún getur aldrei unnt sér sjálf hvíldar, þolir hún heldur ekki að dóttirin sitji auð- urn höndum andartak. Ef dóttir- in situr t. d. við lestur, heimtar hún strax að hún ,,taki sér eitt- hvað fyrir hendur." Og þannig er það á hverjum degi, og afleið- ingin er sú, að barnið verður dauft og draumlynt og á erfitt með að einbeita sér. Það á við um letina eins og marga aðra eiginleika, sem aldir eru upp í barninu, að finna verður orsökina fyrir hinni þverrandi starfslöngun. Weill, sem stundum getur verið háðslegur, lét eitt sinn þau orð falla, að við dáumst mest að börnum sem við getum horft á án þess að heyrist í þeim. Höf- undar bókarinnar „Det finns inga elaka barn“ eru eindregnir formælendur frjálslynds upp- eldis, sem skapar frjáls, sjálf- stæð og lífsglöð böm — jafnvel þó að heyrist í þeim!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.