Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 84

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 84
tJRVAL, • 82 losa bílinn, ók hann ekki heim, heldur til næstu drykkjumanna- krár. Árangurinn af sex ára ströngu bindindi rauk út í veð- ur og vind, og maðurinn lenti á ægilegri túr en nokkru sinni fyrr. Til þess að komast að raun um, hvað veldur því, að gikkur- inn smellur, með þeim árangri að hjá manninum vaknar óvið- ráðanleg löngun í áfengi, verð- um við að skyggnast bak við tjöldin, athuga sjálfa líffæra- starfsemina. Við vitum að hið flókna kerfi efnabreytinga og rafstrauma sem stjórnar starfsemi líffær- anna, getur við viss skilyrði náð völdum yfir huganum og látið hann hlýða boði líkamans. Við vitum, að líkaminn getur, án hlutdeildar hugans, vakið hjá sér vissar langanir og einnig óbeit. Líkaminn getur t. d. sýnt óbeit sína á eggjum, eða laxi, eða kaffi. Ef við neytum eða snertum eitthvað af því sem líkaminn hefir óbeit á, lætur hann í ljós andúð sína á þann hátt að jafnvel hinn einbeittasti vilji og hugur getur þar engu um þokað. Hann neyðir okkur til að kasta upp, steypist allur út í útbrotum, verður gigtveik- ur eða annað því um líkt. Það er þetta sem við köllum ofnæmi eða neikvæðan næm- leika fyrir einhverjum utanað- komandi efnum. Líkaminn getur líka, með efnastarfsemi sinni, skapað með sér það sem kalla mætti jákvæð- an næmleik — löngun eða jafn- vel ástríðu eftir einu og öðru. Dæmi um slíkt er deyfilyfja- notkun. Maður getur tekið mor- fín í smáum skömmtum nokkr- um sinnum og hætt síðan án þess það valdi nokkrum erfið- leikum. En við áframhaldandi notkun kemur að því, fyrirvara- laust, að jákvæður næmleiki skapast fyrir morfíninu, og þá er maðurinn orðinn þræll þess. Þessi nœmleiki hverfur áldrei upp frá því. Hann er efnastarf- semi í líkamanum, sem enginn mannlegur vilji getur við ráðið eftir að hann er einu sinni vak- inn. Ekki þarf annað en að deyfi- lyfjaneytandi sem talinn er að fullu læknaður, taki mörgum árum síðar höfuðverkjartöflur, sem innihalda svo örlítinn skammt af codeini, að töflurnar eru seldar án lyfseðils — gikk- urinn smellur þá, og áður en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.