Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 41
NEGRAVANDAMÁLIÐ 1 LJÓSI MANNFRÆÐINNAR
39
höfðu í blöðum á tuttugu ára
tímabili, og reyndist engin frétt-
anna hafa við rök að styðjast.
Ef tveir einstaklingar, sem báð-
ir hafa „færzt á milli“, giftast,
getur barn þeirra erft hrokkið
hár annars foreldrisins og breitt
nef hins, þannig að negraein-
kenni verði greinilegri, en hör-
undslitur þess getur aldrei orð-
ið dekkri en foreldranna.
Þessar „millifærslur“ eru eina
leiðin, sem negrablóð berst um
inn í æðar hins hvíta kynstofns.
Flestir negrar fyrirlíta þá sem
afneita þannig kynþætti sínum.
Þeir koma þó sjaldan upp um
þá, sem „færst hafa á milli“,
og þeim er talsverð fróun í
þeirri tilhugsun, að hvítir menn
skuli þannig láta blekkjast.
Þeir hælast oft af nöfnum
merkra manna, sem hafa ein-
hvern vott negrablóðs í æð-
um, en aldrei í áheyrn hvítra
manna. „Millifærslur“ hafa ver-
ið alltíðar á undanförnum ár-
um, þó að ekki séu til neinar
skýrslur um þær, vegna leynd-
arinnar, sem yfir þeim hvílir.
Eftir því sem negrarnir lýsast,
hljóta þær að verða tíðari, því
að negrarnir vita, að þeir fá
betri aðstöðu, bæði félagslega
og efnahagslega, ef þeir komast
inn fyrir endimörk hins hvíta
kynstofns.
Vitanlega hafa ekki allir
negrar, sem aðstöðu hafa til að
færast á milli, löngun til þess.
Ung stúlka með ljóst, hrokkið
hár og blá augu, stundaði fyrir
skömmu nám við háskóla í
Miðvesturríkjunum. Það vakti
mikið umtal og hneyksli, að hún
tók sér að félaga negrapilt, sem
einnig stundaði nám við skólann.
Að lokum barst þetta til eyrna
forstöðukonu kvennadeildarinn-
ar. Hún kallaði stúlkuna á
eintal og hélt yfir henni langa,
móðurlega prédikun, um það
hvernig við eigum að vera um-
burðarlynd gagnvart negrunum,
en að það væri misskilin góð-
vild af hvítri stúlku að taka sér
svartan pilt að félaga, það gæti
vakið hjá honum rangar hug-
myndir o. s. frv. Stúlkan hlust-
aði með þolinmæði. en þegar
forstöðukonan hafði lokið máli
sínu, sagði hún stillilega: „Já,
en ég kæri mig ekkert um að
vera með hvítum mönnum. Ég
er sjálf negri.“
Ljós stúlka af góðri negra-
f jölskyldu fékk inngöngu í stór-
an kvennaskóla í Austurríkjun-
um. Þegar hún kom í skólann,
uppgötvaði hún, að engan grun-