Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 58

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 58
56 tJRVAL hvern tíma farið til ítalíu á þeim kafla æfinnar, sem engar sögur fara af. Meegeren ákvað því að „finna“ málverkið á Italíu, sam- kvæmt tilvísun einhvers kunn- ingja síns, kaupa það ódýrt, og selja það síðan aftur. Hann fór með handarverk sitt til Amsterdam. Áður en hann bauð það til kaups, fór hann með það til eins af listfræðing- um landsins, dr. Abraham Brdius, sem kominn var yfir átt- rætt. Gamli maðurinn var upp með sér að leitað skyldi umsagn- ar hans, rýndi sljóum augum á málverkið, gerði lauslega prófun á því, og gaf skriflegt vottorð um, að það væri ófalsað. Seint á árinu 1937 prófaði Boymanssafnið í Rotterdam málverkið með geislum og efna- greiningu og úrskurðaði það verk Vermeers. Meegeren voru greiddar tólf miljónir króna fyrir dýrgripinn. I september 1938 skipaði það heiðurssess á sýningu meðal 450 listaverka hollenzkra meistara. Sýningin var haldin í tilefni af ríkisstjórn- arafmæli Vilhelmínu drottning- ar. Gagnrýnendur frá Haag, London og París flykktust tii að skoða það. Svo mikil var hrifn- ing þeirra, að þeir kröfðust þess, að gólfábreiða væri sett fyrir framan listaverkið til að draga úr hávaða meðan þeir skoðuðu það, og var það samstundis gert. Nokkrir gagnrýnendur skrifuðu af mikilli hrifningu, að þetta væri langbezta mynd Jan Vermeers. Van Meegeren var í sjöunda himni. Hann hafði haft fjand- menn sína að fíflum og jafn- framt orðið ríkur. Upp frá því var gatan greið — þangað til Göring keypti. „Það var upphaf að endin- um,“ segir Meegeren rauna- mæddur. Hans Van Meegeren er nú þreyttur maður og niðurbrot- inn. Hann býr heima hjá sér, en hefir takmarkað frelsi. Hið eina sem heldur honum uppi er brennandi löngun hans til að sanna svo að ekki verið véfengt, að hann hafi falsað málverkin og leikið á æðstu-presta listar- innar. Hann er stöðugt að leggja fram ný gögn til að sanna sekt sína. En á meðan halda umræðurn- ar áfram. Sumir álíta að málið muni verða látið niður falla eftir eitt eða tvö ár, og Van Meegeren muni fá fullt frelsi. En flestir telja, að kviðdómend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.