Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 22

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 22
20 TjRVALi og menn gerðust órólegir út af gamla manninum — hann gat frosið í hel þarna uppi. En á hinn bóginn var það erfitt fyrir söfnuðinn að vera án hins dýr- lega orgelspils, einkum nú þeg- ar jólin nálguðust, og gamli maðurinn hafði lofað að hafa orgelið tilbúið á aðfangadags- kvöld. Það varð líka svo. Á hverri nóttu í þrjár vikur samfleitt baksaði hann og stritaði þarna uppi, og í dögun lagði hann póst- pokann á öxlina og óð snjóinn allan daginn. En var honum þá ekki kalt þarna uppi á kirkju- loftinu? Nei, maður gat líklega unnið sér til hita! En þegar orgelið var komið í lag, settist kuldinn í hann — og það svo, að hann hríðskalf. Hann varð að fara úr kirkjunni og rakleitt heim í rúm — með heiftuga lungnabólgu. En orgelið sitt blessaða fekk hann til að syngja aftur — fegur en nokkru sinni fyrr. Það máti sjá sigurljómann í augum hans alveg þangað til hitasótt- in lagði þoku yfir augnaráð hans. Og síðan lá hann með óráði og alltaf var hugurinn við orgelið — köllunin fylgdi hon- um, jafnvel í veikindunum. Síðasta daginn, sem hann lifði, var hann aftur með réttu ráði. Og hann vildi fara á fætur til að sjá hvernig orgelið reyndist. — Þess þarftu ekki, pabbi, sagði konan hans. Nýi kennar- inn er úti í kirkju að æfa sig. Hann hefir lofað að spila yfir þér. Þá sofnaði Janus Bohn hinum ljúfa svefni dauðans. ooýcv Fyrir rétti. Sakadómari hafði haldið langa prédikun yfir sakborningi um skaðsemi áfengis. En með tilliti til þess, að þetta var í fyrsta skipti, sem maðurinn var tekinn ölvaður á almannafæri, sleppti sakadómari honum með áminningu og 20 krónur í málskostnað. „Og látið mig nú aldrei sjá yður framar," sagði sakadómari við manninn að skilnaði. „Því get ég ekki lofað,“ sagði maðurinn. „Hvers vegna ekki?“ „Af því að ég er innanbúðar í Áfengisverzluninni." — New Zealand Weekly News.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.