Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 54

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 54
52 ÚRVAL Van Meegeren var vellauð- ugur. Hann hafði auðgazt á því að selja sex málverk eftir Vermeer, sem hann hafði átt. Fimm seldi hann til safnara og safna í Haag, Rotterdam og Amsterdam. Hið sjötta var „Kristur og bersynduga konan“ — málverkið sem Göring hafði fengið. Hvar hafði Meegeren fengið það? í safni, sem hann hafði keypt frá Italíu. Þarna kom það. Hann hafði keypt það af ítölskum fasistum og selt það þýzkum nazistum. Hann var samstundis tekinn fastur. Van Meegeren var þrjár vik- ur í fangelsi. Lögreglan vildi fá hann til að játa, að hann hefði selt nazistum listaverk eftir Vermeer, en hann neitaði. Eftir langar og þreytandi yfirheyrzl- ur bugaðist hann. ,,Bjánar,“ hrópaði hann. „Þetta er ekki listaverk eftir Vermeer. Það er eftir Van Meegeren — sjálfan mig — ég falsaði nafn Ver- meers.“ Játning hans var bókuð. Hann hafði málað sex málverk í stíl Vermeers á árunum 1937 til 1943, og falsað nafn hans á þau. Fyrir þessi málverk fékk hann 20 000 000 króna. Hann hafði blekkt listfræðinga og vísindamenn, sem höfðu rann- sakað þau og prófað, og tugi evrópskra og amerískra lista- gagnrýnenda, sem höfðu lofað og dáðzt að hinum fölsuðu mál- verkum. Með þessu hafði hann fært sönnur á, að hann væri jafnoki hinna gömlu meistara, og að gagnrýnendurnir, sem höfðu svo lengi ofsótt hann, væru fífl, fullyrti hann sigri- hrósandi. Ef framburður Meegerens var sannur, var hann ekki land- ráðamaður heldur falsari, og bar þá að dæma hann eftir því. Kunnir, hollenzkir listfræð- ingar voru kvaddir til ráða. Þeir voru fullir gremju, og stóðu allir á því fastara en fót- unum, að þessi málverk, sem þeir höfðu einu sinni talið eftir Vermeer, væru ófölsuð. Álit þeirra og lífsafkoma var hvort- tveggja í hættu, ef sönnun feng- ist fyrir, að þau væru fölsuð. Deilur upphófust í blöðum landsins, í kaffihúsum og á heimilunum, og bergmál þeirra barst til London, París og New York. Þá var það að einhver kom með þá uppástungu, að Meeg- eren væri látinn mála nýtt mál- verk í stíl Vermeers undir lög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.