Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 50

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 50
48 tJRVAL unni og lífið dauðanum, að á milli allra þáttanna ríkir farsæl samstilling. Það er erfitt að koma orðum að þessu. Það er erfitt að komast hjá fjarstæðu- kenndum fullyrðingum í líkingu við þær sem hinir gömlu nátt- úruguðfræðingar notuðu, þegar þeir færðu fram sem sönnun á að guðleg forsjón væri til, að guð skyldi hafa komið því svo haganlega fyrir, að nálega allar stórborgir stæðu við skipgeng- ar stórár. En hin samræmda framvinda náttúrunnar er eigi að síður staðreynd. 1 hinu þunga öldufalli breytinganna er eins konar lifandi jafnvægi. Það er þetta sem náttúru- fræðingarnir hvetja okkur til að gefa gaum og taka tillit til. Náttúran, sem hreyfist hægar en skriðjökull, getur komið því til leiðar að músarrindillinn, sem einu sinni verpti á berri jörðinni, breytist í fugl, sem nú verpir einungis í holum, án þess að hin óumræðilega hægfara þreyting raski í nokkru hinu breytilega jafnvægi í náttúr- unni. Á þúsund eða miljón ár- um eyðist fjall og slétta fæðist, án þess að heildarsamræmið í náttúrunni bíði nokkurt tjón af því. Enginn náttúrufræðingur (nema kannske í Tíbet) heldur því fram að hlutverk mannsins sé að vera algerlega óvirkur. Þeir ætlast ekki til að hann liggi aðgerðarlaus og hræri hvorki hönd né fót til áhrifa á atburða- rás náttúrunnar. Ekkert dýr lif- ir þannig; ekki einu sinni spæt- an, ekki einu sinni músarrind- illinn, ekki einu sinni sílið í tjörninni. Lífið er starf, þátt- taka einstaklingsins eftir beztu getu í þeim straumi sem ber hann áfram. Öflug þátttaka er sama og auðugt líf; aðgerðar- leysi er sama og dauði. Það sem náttúrufræðingurinn heldur fram er, að starfið eigi að miða að sama marki og náttúran sem heild stefnir að, og að duttl- ungafullt, gjörræðislegt hirðu- leysi í því efni geti haft alvar- legar afleiðingar. Sem dæmi um slíkt bendir hann á innflutning starrans til Ameríku. Starrinn átti ekki heimkynni í Ameríku. Á umliðnum árþús- undum hafði Iandið — og gróð- urinn og loftslagið og allir þeir óútreiknanlegu þættir sem gefa staðbundinni þróun sín sérstöku einkenni — komið því svo fyrir að þar gætu lifað hundruð fuglstegunda í blómlegu sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.