Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 89

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 89
ER OFDRYKKJA ÖLÆKNANDI ? 87' um að áfengi hafi óþægileg áhrif á hann. Á meðan hægt er að halda við þessari óbeit líkamans á áfengi, gefur aðferðin góða raun, en gallinn er, að það er ekki hægt að skapa varanlega óbeit — hún smádvínar eftir því sem frá líður. Og hin jákvæði næm- leiki situr eftir. Þessi aðferð getur því aðeins gefið varanlegan árangur, að sjúklingurinn gangist undir hana nokkrum sinnum fyrsta árið og síðan einu sinni á ári, að minnsta kosti, upp frá því. Af framangreindu er augljóst, að hver þessara þriggja aðferða er ófullnægjandi út af fyrir sig. En með því að beita þeim öllum þrem samtímis, er von til þess að ná megi varanlegum árangri. Sjá má af skýrslum, sem Samhjálp drykkjumanna hefir látið gera, að þó að fyrsta staupið sé kannske ekki orsök ofdrykkjunnar, þá beygist snemma krókur að því sem verða vill. Meðaltalsútreikning- ar, byggðir á sjúkdómsskýrslum meðlimanna, leiddu eftirfarandi staðreyndir í ljós: Ofdrykkjumaðurinn verður í fyrsta skipti drukkinn 18,3 ára gamall. Hann missir minnið við drykkju — „man ekki hvað skeði“ — í fyrsta skipti 23 ára. Byrjar að leyna drykkju sinni 26 ára. Missir í fyrsta skipti stjórn á sér 27 ára. Þrjátíu ára byrjar hann að gefa skýringu á drykkjuskap sínum -—- hann hefir fundið eðlilega skýringu á hvers vegna hann trúir því að sér sé óhætt að drekka í hófi. „Ég veit hvenær ég á að hætta,“ segir hann. Þrjátíu og tveggja ára af- neitar hann áfenginu í fyrsta sinn. „Nú er ég kominn í æfi- langt bindindi.“ En auðvitað stendur það ekki lengi. Hann byrjar að „fá sér einn lítinn“ á morgnana. Hann fer að verða. skjálfhentur og óstyrkur. Hann hefir þegar verið æðioft fjar- verandi frá vinnu, en hann hefir- afsakað sig gagnvart húsbónd- anum með því að hann hafi ver- ið veikur. Svo missir hann at- vinnuna — atvik sem á eftir að endurtaka sig oft síðar. Þrjátíu og sex ára leitar hann læknis til að sigrast á drykkju- fýsninni. Enn líða þó tvö ár áo- ur en hann fæst til að játa, jafn- vel fyrir sjálfum sér, að hann geti ekki lengur haft hemil á drykkjufýsn sinni. Fertugur ját- ar hann fyrir vinum sínum, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.