Úrval - 01.06.1947, Side 100

Úrval - 01.06.1947, Side 100
98 TJRVAL, að koma fyrir mig,“ stundi hann. „Vertu ekki að þessari vit- leysu,“ sagði ég. ,,Þú ert hund- heppinn — heppnasti maður á allri jörðinni. En segðu mér — hvar varstu staddur, þegar sprengingin varð?“ ,,I Colorado," svaraði Hómer. ,,Hg var sendur til þess að athuga gamla silfur- og blý- námu.“ „Hvar í Colorado?“ „Nálægt Leadville. Ég var all- an daginn niðri í námunni, og þetta er ein dýpsta náma í heimi — að minnsta kosti dýpsta blýnáman. Ég varð for- viða, þegar ég kom til Lead- ville um kvöldið, og mér var sagt frá glampanum á himnin- um. Seinna heyrði ég sagt frá sprengingunni í útvarpinu. „Þú hefir líklega verið varinn af blýi á allar hliðar, þegar sprengingin varð,“ sagði ég. Adam hugleiddi þetta um stund, en sagði svo: „Ef blý er vörn gegn geislum, þá hefi ég verið betur varinn en nokkur annar maður á jörðinni." „Voru nokkrir aðrir með þér niðri í námunni?“, spurði ég „Sei, sei, nei,“ svaraði Hómer. .„Þessi náma hefir ekki verið starfrækt í heilan mannsaldur. Það eru að vísu verðir á staðn- um, en þeir fara sjaldan langt niður.“ Ég vildi að ég gæti gleymt því, sem gerðist næstu daga. Það var svipað og með Dionne fimmburana, nema nú var það faðirinn, en ekki móðirin, sem allt snerist um. Ég er ekki fær um að lýsa því. Líf og fram- tíð Adams var sem sé orðið skil- yrði fyrir lífi og framtíð alls mannkynsins. Ég var hundeltur og ofsóttur, spurður og kvalinn til sagna af starfsbræðrum mínum og systr- um, þar til ég vissi ekki mitt rjúkandi ráð. Þegar blöðin höfðu fengið nægju sína í bili, kom herinn til skjalanna. Flokkur herlögreglu- manna var sendur til Tarry- town, enda var þar nóg verk- efni, því að bæjarlögreglan réði ekki við neitt. En þegar Phelps-Smythe ofursti kom, fór Hómer að skiljast, hvert yrði framtíðar- hlutverk hans með þjóðinni eða jafnvel á sviði alþjóðamála. Við Hómer vorum að leika knattleik, þegar ofurstann bar að garði: „Hver er ráðamaður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.