Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 13

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 13
BCG — BANABITI HVlTA DAUÐANS ? 11 að bólusett fólk gæti aldrei dáið úr berkium. Það var ekki annað að gera en bíða — í 10, 20, 30 ár. En svo vildi til hræöilegt óhapp. Heilbrig'ðisstjórnin í Liibeck í Þýzkalandi ákvað að láta bólusetja stóran hóp barna með BCG. Áður en nokkrum varð ljóst, að ekki væri allt með felldu, var búið að bólusetja 249'- börn. Berklar blossuðu upp í þeim nærri öllum og 75 þeirra dóu. Bóluefninu var kennt um þessi hræðilegu mistök. En brátt kom sannleikurinn í ljós. Starfs- maður á rannsóknarstofunni hafði af vangá blandað fuíl- frískum berklasýklum saman við hina veikluðu sýkla Cal- mettes. Þó að BCG væri þannig enganveginn um að kenna ó- happið í Liibeck, fekk það slæmt orð á sig. En Calmette hélt áfram að bólusetja — allir sem vildu gátu Iátið bólusetja sig hjá honum, hann gat ekki fengið sig til að neita neinum. Strangvísindaleg- ir læknar hristu höfuðið yfir slíkum aðferðum. Hvernig gat hann nokkurn tíma sannað gildi bóluefnisins með því móti? Til að fá ótvíræðar niðurstöður varð hann að hafa tvo hópa manna, og væri annar bólusett- ur, en hinn ekki. í hvorum hópi þyrftu að vera þúsundir manna. Ef svo kæmi í ljós, eftir t. d. 10 ár, að í bólusetta hópnum væri snöggtum færri berklaveikir, væri fengin sönnun fyrir gagn- semi bóluefnisins. En Calmette var ekki þannig gerður, og þeg- ar hann dó 1933, var notagildi BCG því enn ósannað mál. Tilraununum var samt haldið áfram, og nú með strangvís- indalegri aðferðum. Á nokkrum berklahælum í Saskatchewan í Kanada kom í ljós, að 60% hjúkrunarnemanna tóku smit meðan á námstímanum stóð. Hér var gullvægt tækifæri fyrir BCG. Ef það gat varið hjúkr- unarnemana, sem umgengust berklasjúklinga daglega, gegn berklum, var fengin ótvíræð sönnun fyrir ágæti þess. Rann- sóknarráð ríkisins gekkst fyrir því, að 1005 hjúkrunarnemar voru bólusettir, og annar álíka hópur, óbólusettur, var hafður til samanburðar. Niðurstaðan varð sú, að í hópi hinna bólu- settu fengu fjórum sinnum færri berkla en í hinum hópn- urn. Þessar tilraunir í Kanada 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.