Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 51

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 51
HEILDARSAMRÆMIÐ 1 NÁTTÚRUNNI 49 félagi. En starrinn var ekki í þeim hópi. Þá tókum við okkur fyrir hendur að flytja hann úr sínum fornu heimkynnum í gamla heiminum, og gera hann á stuttum tíma að þegn í fugla- ríki Ameríku. Fyrsta tilraunin var gerð 1847. Hún mistókst. Starrinn gat ekki samlagazt hinni fram- andi náttúru og dó. Tilraun var gerð aftur og aftur, en án árangurs. Loks, árið 1890, tókst maður nokkur, Eugene Schieffe- lin að nafni, á hendur að sækja stóran hóp starra til Evrópu og sleppti þeim í Central Park í New Yorkborg, og í þetta sinn tókst að halda lífinu í þeim — innleiða þá í fuglaríki landsins. En þeir urðu ekki þægir þegn- ar í ríkinu. Þeim tók að fjölga mjög ört; þeir urðu harðgerðir og hálfgerðir ránfuglar. Þeir breiddust út frá New York í allar áttir, numu ný lönd á hverju ári. Bláfuglarnir* tóku að hverfa úr hreiðurhúsunum, sem menn höfðu byggt handa þeim — starrarnir ráku þá á brott, en settust sjálfir að í hús- unum. Svölurnar hurfu einnig úr hreiðrum sínum. *) „Bluebird," amerískur söng- fugl. Starrinn var ekki farfugl og nú flykktust þeir á vetrum tug- þúsundum saman inn í borgirn- ar, saurguðu gluggakistur og eyðilögðu húsþök. Þúsundum dollara var eytt til að flæma þá í burtu, en árangurslaust. Á fá- um árum höfðu þeir lagt undir sig alla Norður-Ameríku. Nú, eftir hálfa öld, er starr- inn smátt og smátt að samlaga sig fuglalífi landsins. Eins konar jafnvægi hefir komizt á milli hans og bláfuglsins. Hann hefir smábreytt lifnaðarháttum sín- um, lifir nú mestmegnis á skor- dýrum og ávöxtum og er orðinn farfugl. Eins konar samvinna hefir tekizt milli hans og svart- þrastarins. Jafnvægi hefir aftur komizt á í náttúrunni. Þessi þáttur úr sögu starrans er í sjálfu sér lítilfjörlegur, en að einu leyti er hann merkileg- ur: hann er vísbending um það hvernig lítilfjörleg, en óskyn- samleg innblöndun í búskap náttúrunnar getur raskað heild- arsamræminu. Flyttu fugl af óforsjálni og þú getur kollvarp- að byggingu sem er miklu stærri og margbreytilegri en þig hafði dreymt um. Höggðu tré af óforsjálni og af getur hlotizt ör- fok og eyðimörk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.