Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 26

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL, hann væri ekki hinn stærsti — l1/6 þumlungur á lengd, 1 þuml. á breidd og % úr þumlungi á þykkt. Fletirnir voru svo hag- anlega skornir, að ljósið kast- aðist frá einum fleti til annars, svo að engu var líkara en að ljósið ætti upptök sín í stein- inum sjálfum. Allt fram að byltingunni árið 1792, var demanturinn einn mesti dýrgripur frönsku krún- unnar. En í byltingunni var hon- um stolið af bófaflokki, ásamt öðrum gimsteinum, sem minna voru virði. Þjófarnir komust brátt að raun um, að of mikil hætta myndi vera því samfara, að selja steininn, og þeir gátu ekki heldur haft hann í sínum vörzl- um. Þeir földu hann því í skurði við Champs Elyses í París. En einn þjófanna sveik félaga sína, og þáði líf sitt fyrir að skýra frá felustaðnum. Steinninn fannst og þjófarnir voru allir hengdir, að undanteknum svik- aranum. Þannig var steinninn aftur orðinn eign Frakklands — eða þess, sem völdin hafði þar. Og þannig komst Napoleon yfir hann. Hann setti hann þegar að veði fyrir stríðsláni, er hann fékk hjá Hollendingum, og þar sem hernaðurinn gekk mjög að óskum, gat Napoleon von bráð- ar leyst steininn út, og notaði hann djásnið síðan sem skart á meðalkafla sverðs síns. Vitað er, að demanturinn var geymdur í Louvresafninu í París, rétt áður en síðari heims- styrjöldin skall á, og sagt er, að tekizt hafi að fela hann á örugg- um stað, áður en Þjóðverjar héldu inn í París. Frægasti demantur Banda- ríkjanna er „Vonarsteinninn", sem Edvard B. McLean frá Washington keypti árið 1911 fyrir 300 þúsund dollara, og enn er í eign ekkju hans. Saga ,,Vonarsteinsins“ er allóljós, en sérfræðingar hallast að því, að hann sé hluti af miklu stærri steini, sem Lúðvík 14. keypti af Tavernier nokkrum, en hann hafði komið með hann frá Ind- landi. Mönnum ber saman um, að Tavernier hafi komið með stór- an demant, stálbláan að lit, og hafi hann verið meðal þeirra gimsteina frönsku krúnunnar, sem þjófamir stálu. En þessi blái steinn kom ekki í leitirnar um leið og hinn. Það er sagt, að hann hafi verið skorinn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.