Úrval - 01.06.1947, Side 129

Úrval - 01.06.1947, Side 129
ADAM 12T og spurði, hve langt Marge væri gengin með, og María sagði, „um tvo mánuði“ — og með því að telja aftur á bak, komst ég að þeirri niðurstöðu, að barnið hefði verið getið, þegar Marge var í Washington — ásamt Hómer Adam. Marge sagði: ,,Ég veit, hvað þú ert að hugsa, Stephen Decatur Smith, en það er ekki svoleiðis." ,,Á ég að segja honum frá því?“ spurði Thompson. „Nei, ég skal segja honum það,“ sagði Marge, „enda þótt ég ætti ekki að gera það. Ég ætti að láta hann halda, að það væri Hómer.“ „Áfram,“ sagði ég, „mér er sama um allt.“ „Það var lyfið hans Thomp- sons — íyfið úr þaranum. Það dugði.“ Ég hló. „Ég tók það aldrei inn.“ „Víst gerðir þú það,“ sagði Marge. „Þú tókst heila flösku inn. Manstu eftir því, þegar þú varst lasinn í Washington? Þá setti ég það út í allt, sem þú drakkst. Og næsta morgun lét ég afganginn út í kaffið þitt.“ „Hamingjan góða,“ sagði Thompson, „þú áttir ekki að gefa honum nema fjörutíu dropa á dag. Þetta er sterkt Iyf.“ „Ég veit það,“ sagði Marge, „en ég ætlaði ekki að vera lengi í Washington, svo að ég varð að nota tímann vel.“ Ég varð bæði móðgaður og reiður. „Þú hefðir getað drepið mig á þessu,“ sagði ég. „Ég þarf að ráða manneskju, sem bragð- ar á öllu, sem ég læt ofan í mig.“ María horfði á mig forvioa. „En hún drap þig ekki, og nú verður þú pabbi.“ Niðurlag þessarar frásagnar heyrir mannkynssögunni til. Ég hringdi til Pogey og sagði honum, að ég væri með skyndi- frétt, og hann svaraði, að það væri mái til komið að fá skyndi- frétt, því að lífið væri orðið dautt úr öllum æðum og hund- leiðinlegt. Ég sagði honum þá, að við hjónin ættum von á barni. Pogey var blaðamaður með afbrigðum og hann sá þegar fyrir, hvað atburðurinn var þýð- ingarmikill. Hann ákvað, að gera ekki úr þessu neina æsi- frétt, en skýra rétt og satt frá öllum málavöxtum. En fregnin gerði samt allt:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.