Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 59

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 59
Hryllileg framtíðarsýn: Vanskapningar kjarnorkualdarinnar. Grein úr „Liberty", eftir Amram Scheinfeld. Æ fleiri fréttir berast víðs- vegar að úr heiminum um ó- hugnanlega vanskapninga. Börn með auka-útlimi eða án útlima, börn með undarlega löguð höf- uö — mörg þeirra fábjánar — börn með sérkennilegan litar- hátt og skrítið sköpulag, börn, sem eru blind, hárlaus, dverg- vaxin . . . Mörg ykkar eigið ef til vill eftir að lesa eitthvað þessu líkt í blöðunum ykkar. Það er mjög trúlegt, að afkomendur okkar muni lesa það. Því að það er öfgalaust álit vísindamanna, að yfir mannkyninu vofi róttækar breytingar á erfðaeiginleikum þess. Líkur benda til, að þetta hafi þegar átt sér stað að nokkru leyti. Og óhjákvæmilegt er, að það eigi sér stað í miklu stærri stíl — ef við gerum ekki þegar róttækar ráðstafanir til að koma í veg fyrir það. „Það er ekki hægt að taka of djúpt í árinni, þegar skrifað er um þessi mál,“ sagði merkur vísindamaður við mig. Það er of kunnugt til að þörf sé á að endurtaka það hér, hve stórvirkt gereyðingarvopn kjamorkusprengjan er. Það, sem hér verður rætt, er einkum það sem er ekki á allra vitorði — hvaða áhrif kjarnageislar geta haft á frjósemi mannkyns- ins, ekki aðeins í kjarnorku- styrjöld, heldur einnig við ál- urnir neyðist til að viðurkenna, að Meegeren sé frábærlega snjall falsari. Ef sú verður raunin, mun Meegeren sennilega verða dæmd- ur í tveggja til sex ára fang- elsi og tólf miljón króna sekt. Hans Van Meegeren segist vonast eftir þeim dómi. Það muni sanna mál hans og særa sjálfumgleði listgagnrýnend- anna djúpu sári. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.