Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 124

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 124
.122 ÚRVAL „Áttu við Pell og glæpahyskið hans?“ „Já, Peil er formaður Rann- sóknaráðsins." „Kemur ekki til mála. Ég er hættur.“ „Þú getur ekki hætt, Hómer. Málið er ekki svo einfalt." „Hvers vegna get ég ekki hætt og farið leiðar minnar?“ „Það er bezt að ég segi þér frá ástæðunni — þú ert raun- verulega í stofufangelsi. Þú hef- ir glatað réttindum þínum. Það er alveg eins ástatt um þig og eitt hundrað sextíu og fimm pund af uraníum." Ég hafði búizt við, að Hómer ryki upp á nef sér, en hann var alveg rólegur og bros lék um varir hans. „Þeir sjá eftir þessu,“ sagði hann. Hómer fékk sér glas af víni, og svo annað til. Það var orðin mikil breyting á honum. Hann var ekki lengur feiminn og hlé- drægur, svipur hans var ákveð- inn, og það leit helzt út fyrir, að hann gæti boðið öllu byrginn. Hómer var orðinn dálítið kenndur, þegar Kipp hershöfð- ingi og Phelps-Smythe komu. Hershöfðinginn hafði naumast kastað á okkur kveðju, þegar Adam rauk upp: „Þið getið farið með Rann- sóknanefndina, frumeindakljúf- ana og —.“ Ég sé ekki ástæðu til að endurtaka orðin, sem Hómer lét út úr sér, af því að slíkt heyra menn dags daglega. Nú var það Hómer, sem tók þau sér í munn. — Ég hlustaði. Phelps-Smythe blés út eins og kalkún-hani. „Adam,“ sagði hann, „við erum orðnir leiðir á þessari bölvaðri vitleysu — þér verðið að hlýða fyrirskipun- um!“ „Nei,“ svaraði Adam. „Mér dettur það ekki í hug.“ Phelps-Smythe fór niður í vasa sinn og dró upp skjal. Hann sló saman hælunum og sagði: „Þetta skjal er samið af hermálaráðuneytinu og undir- ritað af forsetanum.“ Svo fór hann að lesa: Efni: Hómer Adam. 1. Hómer Adam er hér með skipað í A A A flokk herstjórn- arlegs efnis, sem telzt lífsnauð- synlegt fyrir varnir Bandaríkj- anna. 2. Hermálaráðuneytið ber á- byrgð á viðhaldi og öryggi eign- ar þessarar. 3. Hómer Adam ber ávallt að hegða sér eftir þeim regíum, sem forrnaður herforingjaráðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.