Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 11

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 11
BCG — BANABITI HVlTA DAUÐANS ? 8 ritað mikið um BCG næstu mánuði, bæði með og móti, eins og oft þegar ný, merkileg lyf koma fram. Grein þessi er til- raun til að skýra og meta það sem þegar er komið fram um BCG. BCG er ekki eitt af þessum töfralyfjum, sem komið hafa fram á sjónarsviðið á undan- förnum áratug. Saga þess nær allt aftur til ársins 1906. Tveir vísindamenn við Pasteurstofn- unina í París, Albert Calmette og Camille Guerin sitja á tali saman. Yfirskegg Calmette iðar af mælsku — hann er að lýsa erfiðleikum franskra nautgripa- ræktenda. Berklarnir geisa í .kúnum, og mannfólkið sýkist af osti, smjöri og mjólk úr sjúk- um kúm. Ef við hefðum aðeins bólu- efni gegn kúaberklum, segir Calmette, hefðum við tvíeggjað vopn í höndum. Það mundi ekki aðeins bjarga kúnum, heldur mundi það einnig koma í veg fyrir að mannfólkið sýktist af kúnum. Guerin kinkar kolli samsinnandi. Hefir Calmette nokkra ákveðna skoðun á því, hvernig ná megi slíku tak- marki? Já. Hugsum okkur til dæmis, seg- ir hann, að við útvegum okkur skæða kúaberklasýkla, og vinn- um síðan að því í nokkur ár að veikja þá, draga úr þeim víg- tennurnar, þangað til þeir eru orðnir svo veikburða, að þeir geta ekki lengur valdið berkl- um. Er þá ekki hugsanlegt að hægt sé að nota þá til að örva myndun náttúrlegs varnaref'nis í blóði kúnna gegn berklum? Slík tilraunastarfsemi yrði allt annað en skemmtíleg. Hún mundi kosta margra ára þolin- mæðisstarf — og miklar líkur til að árangurinn yrði enginn. Eigi að síður tóku þoir til starfa. Fyrst náðu þeir sér i skæða berklasýkla úr dauðveikri kú, og létu þá í næringarvokva. „Maturinn", sem sýklunum var gefinn var ekki beinlínis lystug- ur. Það voru marðar kartöflur,, glycerín og nautsgall. Von þeirra var, að þessi óskemmti- legi kostur svifti hina gráðugu sýkla matarlyst og þrótti, ef þeir væru aldir á því nógu lengi. Á fárra vikna fresti veiddu vísindamennirnir nokkra sýkla upp úr vökvanum með platínu- þræði. Síðan settu þeir þá í ann- að glas með nýjum kartöflum, glýceríni og nautsgalli, og ólu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.