Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 98

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 98
«6 ÚRVAL rannsókna í sambandi við Endurfrjóvgunaráætlunina svo- nefndu. Blöðin fóru að ræða um það, hvort fiskarnir eða skor- dýrin myndu erfa jörðina. Daginn, sem bar upp á Missis- sippisprenginguna árið áður, hringdi María Ostenheimer til mín og var rnikið niðri fyrir. ,,Stephen,“ sagði hún, ,,það er að fæðast barn — er kannske fætt — í Tarrytown.“ „Heyrðu María,“ sagði ég, ,,ég flaug til Virginiu í síðustu viku, til þess að líta á barn, sem hafði fæðst þar — en það reyndist bara vera fílsungi.“ „Stephen,“ sagði María með áherzslu, „þetta er engin skrök- saga. Dr. Blandy vitjaði kon- unnar. Barnið var getið fyrir nákvæmlega níu mánuðum — þrem mánuðum eftir að urani- um-geislarnir gerðu alla karl- menn ófrjóa. Blandy sagði mér frá þessu í morgun. „Hvar á barnið að fæðast?“, spurði ég. Hún skýrði mér frá heimilis- fanginu. „Þú ættir að flýta þér, Stephen," sagði hún, „barnið getur fæðst, hvenær sem er úr þessu.“ Ég þaut af stað. Marge fór með mér. Það var laglegt tveggja hæða hús. Þegar við hringdum bjöll- unni, opnuðust dyrnar og við gengum inn. „Erað þér Smith,“ spurði rauðbirkhm, þrekvaxinn maður, sem var löðrandi í svita. Hann var á skyrtunni og hafði ýtt ermunum upp fyrir olnboga. „Ég er Smith,“ sagði ég, „og þetta er konan mín.“ „Ég heiti Blandy,“ sagði mað- urinn. „María Ostenheimer hef- ir sagt mér frá yður.“ Hann benti okkur út í eitt hornið í anddyrinu og gekk síðan upp stigann. 1 horninu sat vesældarlegur maður á grænu hægindi. Hann grúfði andlitið í hendur sér og var allur á skakk. Ég kastaði á hann kveðju. Hann tók kveðju minni og reis úr sæti. Hann var hár og renglu- legur. „Ég er Adam,“ sagði hann. „Hvað segið þér?“ „Adam. Hómer Adam.“ „Eruð þér —“ „Já, ég er að eignazt barn. Ég meina Mary Ellen er að —“ „Heyrðu góði,“ sagði ég hug- hreystandi, „við skulum taka þessu rólega. Ég er Steve Smith, blaðamaður frá A. P. Ég er kominn til að hjálpa þér. Vertu ekki svona órólegur. Heldurðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.