Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 16

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL, sem var velþekkt um allan Borgundarhólm. Jafnframtvann hann hjá bændum og gætti bús síns, sem var hjáleigujörð og tvær kýr. Allt þetta veitti honiun í sjálfu sér ánægju, en hann lang- aði líka til að verk hans kæm- ust víðar, og hann hafði því síð- ur en svo á móti því, þegar presturinn sendi nokkur af tón- verkum hans til kunnáttumanna 1 höfuðborginni. Bohn hjáleigu- bóndi beið fullur eftirvænting- ar, nú var hinn stóri slagur haf- inn! En það bárust aldrei nein- ar fréttir af málinu, svo að þessi verk hans hafa þá þegar til kom ekki verið mikils virði. Upp frá því helgaði hann sig daglegum bústörfum á ný. En einu sinni, þegar hann var í borginni — það var löngu seinna — náði hann sér í nýút- komnar nótur, og þekkti þar þá aftur lögin sín. Tónskáldið með fræga nafnið hafði snurfusað þau og síðan gefið þau út sem sín eigin verk. Bohn fór og braut öll hljóð- færi sín og sona sinna, brenndi allar nótur og harðbannaði son- um sínum að snerta nokkum tíma á hljóðfæri eða hugsa um tónlist. Hann hefði helzt viljað berja úr þeim allt, sem þeir höfðu þegar lært, ef það hefði verið hægt. Upp frá þessum degi hataði hann tónlist. Hann afmyndaðist í andliti ef hann heyrði hljóð, sem á nokkurn hátt minnti á tóna, og ætti einhver fiðlari leið fram hjá, missti hann stjórn á sér og leitaði sér að einhverju til að brjóta. Þó að hann væri guðhræddur hætti hann alveg að sækja kirkju. Hann var hræddur við sönginn og gat átt það til að hefja upp spangól eins og veikur hundur, þegar orgelspilið byrjaði. Hann átti átta syni. Þeir voru eins og röð af orgelpípum, tripp trapp, trúll, allir hver öðrum hljómfegurri, allt niður að Jan- usi litla, sem var fimm ára og hreint undrabarn. Þeir höfðu verið vel samæfðir, Bohn hjá- leigubóndi og strákarnir hans, þeir höfðu oft spilað á hátíðum og samkomum og vakið mikla hrifningu; það hafði verið draumur hans að skapa hljóm- sveit, sem hvergi ætti sinn líka. Nú fóru erfiðir tímar í hönd fyrir drengina. Það var eins og náttúran vildi ekki leyfa, að slíkir hæfileikar færu til spillis — eins og hún vildi bæta upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.