Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 31

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 31
,ÞAÐ ERU EKKI TIL VOND BÖRN' 29 að fórna á altari metorðagirnd- ar foreldranna. Ef til vill hefir það verið ósk föðurins að fá að ganga menntaveginn, en þessa ósk lætur hann aldrei í Ijós, ekki einu sinni við sjálfan sig. í stað þess kemur hann fram sem hinn fórnfúsi faðir, er allt vill gera fyrir framtíð sonar síns. En sonurinn hefði kannske orðið miklu hamingjusamari, ef hann hefði lært eitthvað, sem hefði vakið áhuga hans, en sem for- eldrarnir álitu kannske ekki nógu ,,fínt“. Nú er hann rekinn áfram við námið með einka- kennslu og lestri á sumrin! Það er almennt álitið, segja höfundarnir, að til séu hlýðin og óhlýðin böm af því að í mann- inum eru bæði góðar og slaunar hvatir. Mönnum ber að rækta hið góða og uppræta híð illa, og þess vegna verður að refsa fyrir óhlýðni. Þetta álit er jafn- fráleitt og það er almennt. Skipting barna í hlýðin og óhlýð- in börn dylur aðeins þá stað- reynd, að við höfum ekki gert okkur far um að finna orsak- irnar til þess að börn haga sér á óheppilegan hátt og kalla með því yfir sig reiði hinna fullorðnu. Foreldmnum hættir til að kalla það óhlýðni, þegar barnið vill hafa sitt fram, en við nánari at- hugun reynist óhlýðnin oft vera merki um þrjózku- eða baráttu- löngun gagnvart umhverfinu. Þegar uppeldið verður að tamn- ingu sem felst í því að brjóta vilja barnsins og hemja hinar náttúrlegu tilhneigingar þess, skapast árekstrarnir. Það er ekki til neins að skjóta sér und- an vandanum með því að segja: Þetta hefir hann erft eftir föð- ur sinn, eða: Mamma hans er alveg eins. Það sannar út af fyrir sig ekkert um erfðir að barnið líkist foreldrum sínum að skapgerð. Við megum ekki gleyma þeim miklu áhrifum sem fordæmi og uppeldisáhrif for- eldranna hafa á börnin einmitt fyrstu árin, og sem auðvitað geta haft áhrif í þá átt að steypa börnin í mót foreldranna. , Það er gamalt deilumál hvort barnið erfi vissa eiginleika, eða hvort þeir þróast fyrir áhrif um- hverfisins. Fyrir ekki löngu álitu menn að allt væri komið undir því sem menn kölluðu meðfædda eiginleika. En því nánar sem menn hafa rannsakað þroska barnsins, og því betri árangur sem náðst hefur við að bæta hegðunargalla, þeim mun meir hneigjast menn að þeirri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.