Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 39

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 39
NEGRAVANDAMÁLIÐ 1 LJÓSI MANNFRÆÐINNAR 37 börn með hvítum mönnum, því að kynblendingabörn voru í hærra verði en negrabörn. 1 þrælastríðinu og fyrstu ár- in á eftir varð kynblöndunin mikil. En eftir að jafnvægi var komio á, og þrælahaldið sem slíkt var úr sögunni, fór kynblöndun- in að minnka. Hjónabönd hvítra manna og negra eru bönnuð að lögum í 29 af hinum 48 ríkjum Bandaríkjanna, og jafnvel þar sem þau eru leyfð að lögum eru þau mjög sjaldgjæf. Allmikil kynblöndun á sér þó stað utan hjónabands, en nálega ein- göngu milli hvítra karlmanna og svartra kvenna. Til huggunar þeim sem óttast um hreinleik hvíta kynstofns- ins skal á það bent, að þegar kynblöndun á sér stað, er það nálega eingöngu negrakyn- stofninn sem verður fyrir blönd- uninni. Það er mjög lítið negra- blóð sem berst inn í hvíta kyn- stofninn, því að barn hvíts manns (eða konu) og manns (eða konu) með negrablóð í æð- um er talið negri, jafnvel þó að negraforeldrið sé aðeins negri að einum áttunda og barnið sé ljóst á hár og hörund. Ofstækis- menn hrópa hátt um það, að negrablóð muni berast inn í æð- ar hins hvíta kynstofns, en það er einmitt hið gagnstæða, sem á sér stað. Hvítar konur geta nálega eingöngu börn með hvít- u m mönnum. Það er því engin bein innblöndun af blóði frá „lægri“ kynþættinum til hins ,,æðri“. Aftur á móti geta all- margar negrakonur börn með hvítum mönnum. Þessir hvítu menn eiga eftir sem áður börn með hvítum konum, en barn sem negrakona elur með hvít- um manni kemur hins vegar í stað hreins negrabarns, sem konan hefði að öðrum kosti get- að átt. Þannig f jölgar kynblend- ingum á kostnað negranna frek- ar en á kostnað hvítra manna. Samkvæmt lögmálum kynblönd- unar hefir hinn ráðandi kyn- stofn óumflýjanlega tilhneig- ingu til að vaxa á kostnað hins veikari kynstofns og útrýma honurn að lokum. En, spyrja menn, ef kynblönd- unin er í rénun, hvernig geta mannfræðingar þá fullyrt, að negrakynstofninn muni halda áfram að lýsast? Meginástæðan er sú, að negr- arnir hafa skapað með sér stéttaskiptingu. Þær negra- stúlkur sem eru ljósar á hörund og hafa andlitsfall hvítra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.