Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 43

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 43
NEGRAVANDAMÁXJÐ 1 LJÓSI MANNFRÆÐINNAR 41 jafnrétti við aðra þegna, mun virðast miður gefinn. Fátækt sljóvgar hugann, og aðeins þeir sem skara fram úr geta sigrast á henni. Negrafjölskyldur, sem notið hafa góðs uppeldis og menntunar í nokkra ættliði, standa fyllilega á sporði hvít- um mönnum sem búið hafa við sömu skilyrði, en slíkir negrar eru aðeins örfáir í samanburði við þann mikla fjölda sem býr í hreysum úti í landsbyggðinni og í fátækrahverfum stórborg- anna og varla getur heitið að njóti nokkurrar skólamenntun- ar. Auðsveipni og ábyrgðarleysi eru eiginleikar, sem hvítir menn hafa ætíð alið á hjá negrunum. Ef einhver þeirra sýnir dugnað og vilja til að komast áfram er hann álitinn frakkur og nauð- syn talin að stíga á hann. Margt í niðurlægingarástandi negranna á rót sína að rekja til þrælahaldsins. Við getum aldrei gleymt því alveg, að forfeður þeirra negra, sem nú lifa, voru einu sinni eign hvítra manna. Indíánarnir eru sérstakur kyn- þáttur og verða einnig að una því að vera í þjónustu hvítra manna, en það tókst aldrei fyllilega að hneppa þá í þræl- dóm. Fólk með Indíánablóð í æðum er hreykið af forfeðrum sínum og sætir ekki ofsóknum vegna uppruna síns, en einn dropi af negrablóði nægir til að setja mann á óæðri bekk. Það er augljóst mál, að spá- dómar þeir, sem settir eru fram hér að framan, eiga lítið skylt við negravandamálið eins og það er nú. Þó að negrarnir muni sennilega hverfa sem sérstak- ur kynþáttur á næstu tvö hundr- uð árum, er ástandið í þessum málum svo alvarlegt í dag, að ekkert vit er að sita auðum höndum og bíða þess að það leys- ist af sjálfu sér í langri framtíð. Nokkur huggun má þó samt vera í þeirri tilhugsun, að barnabarnabarnabörn okkar muni ekki þurfa að hafa á- hyggjur út af kynþáttaofsókn- um. 'k 'k ~k Erfið samvinna. Tveir drengir tvimenntu á litlum rugguhesti. „Útreiðartúrinn" hefir víst ekki gengið sem bezt, þvi að annar drengurinn sagði: „Eí annar okkar færi af baki, mundi mér ganga miklu betur.“ — Watchman-Examiner. o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.