Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 88

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 88
86 TJRVAL raunverulega vandamál hans sé ekki drykkjufýsnin, heldur ein- hverjir aðrir erfiðleikar, sem hann reynir að sigrast á með aðstoð áfengisins, að ofdrykkj- an sé mörgum handhægt tæki til að komast hjá að horfast í augu við erfið vandamál. Ungur lögfræðingur, sem fann að hann gat ekki staðið í stöðu sinni, fór að drekka til þess að komast hjá því að þurfa að horfast í augu við þessa stað- reynd. Annar ofdrykkjumaður notaði áfengið til að reyna að flýja fjárhagsáhyggjur. Sumir nota áfengi til að sigr- ast á feimni. Maður nokkur varð drykkjumaður af því að hann drakk alltaf áfengi áður en hann fór út með stúlku. Gleymt atvik frá barnæsku hafði vakið hjá honum leyndan ótta við kvenfólk, en ef hann „fann á sér“, fundust honum allir vegir færir. Fyrir slíka menn — og tauga- læknar segja að í öllum of- drykkjumönnum sé einhver slík sálræn veila — er sálræn lækn- ing nauðsynleg, þvi að hún ein getur komizt fyrir rætur meins- ins. Gallinn er hins vegar sá, að sálrænar lækningar eru dýrar og taka langan tíma — nokkra mánuði, þegar bezt lætur. Auk þess taka þær ekki tillit til efnastarfseminnar, hins já- kvæða næmleika, sem langvar- andi áfengisneyzla skapar. Sem dæmi má nefna ungan mann, sem varð ofdrykkjumaður vegna afbrýðissemi út af vel- gengni bróður síns. Með sál- könnun var honum sýnt fram á, hver væri orsökin að drykkju- skap hans. En hann hélt áfrarn að drekka þrátt fyrir það. Hvers vegna ? Af því að jákvæð- ur næmleiki fyrir áfengi hafði skapast í líkama hans. 3. Vakin óbeit með uppsöl- um. Þessi aðferð er sú eina, sem vinnur beint gegn hinum já- kvæða næmleik. Hún er aðeins framkvæmd á sjúkrahúsum, og er í því fólgin að sjúklingnum er gefið lyf, sem veldur uppköst- um. Því næst er honum gefið áfengi. Þetta er gert á hverjum degi í lengri tíma, og að lokum setur undirvitund sjúklingsins neyzlu áfengis ósjálfrátt í sam- band við uppköst. Þetta er því ekki einungis sál- ræn lækning (hún leitast auðvit- að jafnframt við að vekja and- lega óbeit) heldur er hún við- leitni til að telja líkamanum trú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.