Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 117

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 117
ADAM 115 ast. En Rússar voru ekki ánægð- ir og fóru ekki dult með þá skoðun sína. Þeim þótti það að vísu eðlilegt, að fyrsta móðirin yrði amerísk, en önnur átti að vera rússnesk, og hin þriðja ef til vill brezk. Hvað smáríkjun- urn viðkom, áttu þau ekki að koma til greina fyrr en löngu seinna. Rússar kváðust ekki sjá neina ástæðu til þess, að þjóðir eins og Pólverjar, Rúmenar, Ungverjar, Tyrkir, Egyptar og Persar kæmu yfirieiít til greina við áætlunina. íbúum þessara landa mætti f jölga, hvenær sem væri, og Sovétríkin vildu fúslega taka það verk að sér. Banda- ríkisstjórn lék þá þann mótleik, að spyrja enn einu sinni, hvað hæft væri í sögninni af Mongól- xuium. Rússar sögðu, að það væri algert innanríkismál. Þegar drátturinn átti að fara fram, fórum við til forsetahall- arinnar, en Hómer vildi heldur vera kyrr í hótelherbergi sínu — hann var hræddur um, að hann myndi vekja eftirtekt. Eftir að samkoman hafði ver- ið sett með viðhöfn, dró forset- inn samanbrotinn miða upp úr gullfiskaskálinni og rétti hann þingforsetanum, sem fletti mið- anum í sundur og las töluna í hátalara: „Númer 646. Númer 646.“ I blaðamannaherberginu komst allt í uppnám. Ég stökk upp úr sæti mínu og hljóp fram í gang- inn. Þar mætti ég blaðamanni, sem gat frætt mig um, hver ætti númerið. Það var Fay Knott. — Eg flýtti mér út og sagði Marge tíðindin. „Hvernig gat hún fengið af sér að útnefna sjálfa sig?“ spurði Marge. „Hún hefir víst ekki fundið neina verðugri,“ sagði ég. Þegar ég kom heim, spurði Hómer mig tíðinda. „Það var Fay Knott.“ „Hvað um hana?“ „Hún vann liappdrættið. Hún verður fyrsta gervifrjóvgaða móðirin.“ Hómer ætlaði að rísa á fætur, en féll aftur niður í stólinn. Munnur hans var galopinn. „Nei,“ sagði hann, þegar hann mátti mæla. „Nei, og aftur nei. Ég kem ekki nálægt þessu meira. Hún var sú alversta — ég fer burt.“ Hann stóð upp og ætlaði að fara út. Ég reyndi að sefa hann. „Þetta er ekki sem verst, Hómer,“ sagði ég. „Það gæti verið verra. Hugsaðu þér, ef þú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.