Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 123

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 123
ADAM 121 svaf, og hann hraut mikið. Ég skrapp fram í eldhús til að fá mér kaffi. — Litlu síðar kom Hómer inn í eldhúsið og bað mig um kaffisopa. „Líður þér betur í dag?“ spurði ég. „Mér líður ágætlega — en ég er smeykur um að þér muni ekki líða eins vel.“ „Hvers vegna?“ „Eins og ég sagði í bréfinu, þá hefi ég sagt upp stöðunni. Ég stend við það.“ „Heyrðu mig, Hómer —.“ „Ég er hættur við það allt, Steve. Héðan í frá ætla ég ekki að skipta mér meira af kven- fólki en nauðsynlegt er — nema Mary Ellen og barninu — auð- vitað!“ „Það er nú ekki svo íítið.“ „Ég hefi gert þetta upp við mig. Ef ég vil ekki halda þessari gervifrjóvgun áfram, þá er ekki hægt að neyða mig til þess.“ Ég hafði aldrei gert ráð fyrir þessum möguleika. „Nei,“ sagði ég, „ég býst ekki við —.“ „Þó að þér tækist að draga mig á rannsóknarstofuna, þá get ég fullvissað þig um, að það hefði enga þýðingu, það myndu aðeins brotna nokkur rannsókn- artæki.“ „Hómer! Þú mátt ekki koma mér í meiri klípu en orðið er. Þao er rétt, að ég get ekki beitt þig nauðung, en ef þú ert ákveð- inn ao segja af þér, þá verður það að gerazt opinberlega. Ég verð að tilkynna stjórnarvöld- unum ákvörðun þína.“ „Hómer,“ sagði Marge, „gerðu það sem þér sýnist. Láttu Steve ekki vera að segja þér fyrir verkum lengur.“ „Mig?“ svaraði ég. „Fjarri sé það mér, að segja honum fyrir verkum. En ég fer með hann til Ilvíta hússins og læt hann standa fyrir máli sínu þar.“ „Mín er ánægjan,“ sagði Hómer. „Við skulum fara strax.“ Ég veit ekki nákvæmlega um, hvað þeim forsetanum og Adam fór á milli, en svo mikið er víst, að það var ákveðið að fresta gervifrjóvgunmni um óákveð- inn tíma og afhenda Rannsókna- nefndinni Adam. Danny Willi- ams hringdi til mín og skýrði mér frá þessu. Þegar Adam kom heim aftur (ég hafði farið á undan hon- um), sagði ég við hann: „Héðan í frá starfar þú á veg- um Rannsóknaráðsins.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.