Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 121

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 121
ADAM 119* tólið á símanum og sagði: „Við skulum athuga málið.“ Hann hringdi í ýmsar áttir og spurðist fyrir. Að lokum sneri hann sér að mér og sagði: „Ég á bágt með að trúa þessu! Faðir Kathy og Felix Pell eru báðir staddir í Washington. Pell býr hjá Peter nokkrum Pflaum. Pflaum stjórn- ar frumeindakljúfnum í Carne- giestof nuninni. ‘ ‘ Ég þreif símaskrána og gætti að heimilisfangi Pflaums. Hann bjó skammt burtu frá hótelinu. „Þetta er augljóst mál,“ sagði ég. „Þlómer hefir farið rakleitt þangað — og þar er hann. Hann hefir rambað beina leið í gin úlfsins." „Þetta getur verið tilviljun," sagði Root. „Nei,“ sagði ég, „það er ekki tilviljun. Við skulum hraða okk- ur.“ Við vorum ekki lengi á leið- inni. Ég sá hryllilegar sýnir fyrir hugarsjónum mínum. Ég ímyndaði mér, að Hómer væri nú reyrður nakinn við einhverja vítisvél uppi í þakherbergi, eða við fyndum brunnin bein hans niðri í kjallara. Eða þeir væru búnir að gera hann að engu. Við hringdum dyrabjöllunni. Pflaum kom til dyra. Hann kvaðst vera önnum kafinn og engan tíma hafa til að taka á móti gestum. „Mér þykir leitt að ónáða yð- ur,“ sagði Root, „en ég verð að tala við yður nú þegar. Ég er frá leynilögreglunni." Brosið hvarf af vörum Pflaums og Iiann opnaði dyrn- ar. „Kvað get ég gert fyrir yð- ur?“ „Við leitum herra Adams,“ sagði Root. „Ilvernig í dauðanum vissuð' þið, að hann var hér?“ Root svaraði ekki, en ruddist. fram hjá Pflaum og inn í húsið. Ég fór á hæla honum. Þegar við komum inn í bóka- herbergið, sáum við sjón, sem ég hafði alls ekki átt von á. Pell sat við skrifborðið, og á stólum, sem raðað var í hálf- hring gegnt því, sátu þauKathy, faðir hennar og Hómer. — Ég sá ekki, þegar Root tók upp skammbyssuna, en ég heyrði hann segja: „Hreyfið ykkur ekki! Ég veit, a,ð þetta er gam- aldags vopn, sem getur ekki gert út af við heilar þjóðir, en það getur sent kúlu í ykkur, ef mér sýnist svo.“ „Bíðið við,“ sagði Pell. „Hér hefir ekki verið framinn neinm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.