Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 99

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 99
ADAM 97 að það hafi aldrei fæðzt barn fyrr?“ „Ekki nýlega,“ sagði Adam, „það er ástæðan.“ „Heyrðu mig, Hómer. Eg þarf að spyrja þig margs, og það er eins gott að ég byrji strax.“ I sama bili hrópaði dr. Blandy. „Þið þama niðri — allt er um garð gengið. Það er stúlka — Ijómandi falleg stúlka!“ Ég hringdi umsvifalaust til Pogey. „Hérna er skyndifrétt," sagði ég. Eg bar hvert orð vandlega fram: „Hjónin Hómer Adam og frú í Tarrytown hafa eignazt stúlkubam. Barnið fæddist klukkan“ — ég leit á úrið — „sex fimmtíu og eitt í dag.“ „Ertu með öllum mjalla, Steve?“ spurði Pogey. „Fullkomlega." „Láttu mig fá ítarlegri skýrslu eftir fimm mínútur. Þetta er mesta frétt —.“ „Síðan maðurinn var skapað- ur,“ bætti ég við. „Nei“, sagði hann lágt, „en mesta frétt síðan Mississippi- sprengingin varð.“ Líf Hómers Adam hafði ver- ið fremur viðburðarlítið fram að þessu. Enda þótt hann hefði dáið með harla voveifleg- um hætti, myndi dagblað bæjar- ins ekki hafa eytt nema þrem línum til að minnast hans. Hann var fæddur í Nebraska. Hann langaði að verða forn- leifafræðingur, en foreldrum hans þótti það ekki arðvænleg atvinna, og varð það að ráði, að hann lagði stund á jarðfræði. Honum gekk námið sæmilega, og fékk strax atvinnu, er hann hafði lokið því. Hann var skömmu síðar sendur til Ástra- líu á vegum stjórnarinnar og hafði aðsetur í litlum námabæ í eyðimörkinni. Hann þjáðist mjög af heimþrá og skrifaði ó- sköpin öll af bréfum. Öll bréfin voru stíluð til stúlku að nafni Mary Ellen Kopp. Þegar hann kom heim frá Ástralíu, giftust þau. Ég sagði Hómer Adam, að mér þætti miður að verða að spyrja hann allra þessara spurn- inga nú, en það væri raunar skynsamlegt, því að innan skamms kæmu allir blaðamenn New Yorkborgar á vettvang og ef ég fengi svör við spurningum mínum, gæti ég tekið á móti þeim. Hómer skalf eins og strá £ vindi. „Hvers vegna þurfti þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.