Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 109

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 109
ADAM 107 En ég er ekki viss um, að ég elski Mary Eilen á sama hátt og Kathy.“ „Hómer,“ sagði ég. „Eg þyk- ist vita, að þér muni mislíka við mig, en ég verð að segja þér frá skoðun minni. Þú ert einn af þessum fáu útvöldu, sem verða að fórna sér fyrir heiminn. Þú ert ágætismaður, Hómer, og ég áfellist þig ekki fyrir tilfinn- ingar þínar. En það eru örlög þín að verða fórnað, eins og guði Atzecanna ... Engum manni hefir verið fórnað fyrir svo göfugan málstað. Fyrst verð- ur þú að minnast skyldu þinnar við mannkynið, svo kemur röð- in að konu þinni og barni, og þarnæst að Kathy. Ég þarf víst ekki að skýra þér frá því, hví- líkt uppnám það yrði, ef sam- band ykkar Kathy yrði kunn- ugt.“ „Ég veit það,“ svaraði Hóm- er. „En Kathy virðist ekki skilja það. Hún vildi fá mig til að hlaupast á brott með sér.“ „Vildi hún fá þig til að strjúka! Hvert?“ „Hún sagði mér ekki frá því. Ég sagðist ekki geta það — ég hefði mínar skuldbindingar, og hún sagði mér að hugsa málið, og láta sig vita, við værum áreiðanlega sköpuð hvort fyrir annað.“ Mér létti. „Hamingjunni sé lof, að þú varst svona skynsam- ur. Þú hefir unnið göfugt verk, með því að neita að fara.“ Ég var andvaka um nóttina og velti málinu fyrir mér. Loks komst ég að þeirri niður- stöðu, að bezt væri að fá Mary Ellen til Washington. Morguninn eftir fór ég inn í herbergi Hómers. Hann var að klæða sig. „Hvert skal halda?“ spurði ég. „Ég ætla að kveðja Kathy. Hún fer með hádegisvélinni til Los Angeles." „Ég held að þetta sé rangt af þér, Hómer — það er ekki vert að vera að ýfa illa gróin sár. Þú hefir tekið ákvörðun og —“ „Já, en ég lofaði Kathy —“ „Eg skal fara fyrir þig til flugvallarins,“ sagði ég, „og skila kveðju til hennar.“ „Viltu gera það?“ sagði Hóm- er. „Þakka þér innilega, Steve.“ Ég gerði sem ég íofaði og hitti Kathy. Hún spurði um Hómer. Ég sagði henni, að kon- an hans væri að koma til Wash- ington og að ég vissi um allt. „Þetta er ekkert augnabliks- skot,“ sagði hún og horfði á mig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.