Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 95

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 95
ADAM 93 við mig. Mér datt í hug, að ein- hver rægitunga hefði verið að spilla fyrir mér og starfi mínu. Þú veizt, að ég hefi haft mikið að gera. Fyrir nokkrum mánuð- um hættu allt í einu að koma nýir sjúklingar. Ég hirti ekki um þetta í nokkra daga, en svo leit dr. Blandy inn til mín, og hann hafði sömu sögu að segja. Við höfum talað við sex aðra fæð- ingarsérfræðinga. Við ætlum að halda fund í næstu viku, til þess að athuga rnálið nánar.“ Ég sneri mér að Pogey. „Ég held, að það sé ekki um neitt að villast,“ sagði ég. Pogey hallaði sér fram á skrifborðið: „Ég hefi verið að hugsa um ummæli Farrells hershöfðingja," sagði hann, „þau sem hann viðhafði eftir kjarnorkusprenginguna í Nýju Mexikó. Hann sagði að sprengingin boðaði dómsdag og sýndi okkur fram á, að það gengi guðlasti næst, að við, svo aumir og smáir, dirfðumst að leika með þau öfl, sem hinn al- máttgi hefði hingað til ráðið einn yfir.“ Ég minntist svipaðra um- mæla, eftir að Hiroshima var lögð í rústir, á þá leið, að mann- kynið hef ði nú öðlazt mátt til að fremja sjálfsmorð. Ég fór að hugleiða það og ég fór að hugsa um Mississippislysið, og allt í einu rann upp ljós fyrir mér. „Hvenær varð Mississippi- sprengingin? Var hún ekki í september?“, æpti ég. Pogey rétti sig upp í stólnum. „Þarna kemur þú með það, auð- vitað!“ sagði hann. „Mississippi- sprengingin var 21. september. Níu mánuðir upp á dag! Níu mánuðir upp á dag!“ Þið munið sjálfsagt eftir því, að það var 21. september, sem hin mikla, nýja kjarnorkurann- sóknarstöð í Bohrville í Missis- sippiríki, sprakk í loft upp. Spengingin var svo ægileg, að sprengingarnar í Nagasaki og Hiroshima voru eins og skamm- byssuskot í samanburði við hana. Það var ekki urmull eftir af Bohrville og mestur hluti Missis- sippiríkis lagðist í auðn. Um orsök sprengingarinnar vissu menn ekkert, því að allir fórust, sem unnu við rannsókn- irnar. En hitt var kunnugt, að í Bohrville var unnið að fram- leiðslu á U-235 eða plutonium og öðrum slíkum efnum í stór- um stíl. Eftir sprenginguna var mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.