Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 67

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 67
FERILVIST Á FYRSTA DEGI 65 sjúklmgurinn ekki staðið í fæt- uma án þess að fá svima eða falla í yfirlið. Hætta er á að blóðið staðni og tref jar myndist við æðaveggina, einkum í fótun- um. Þessar trefjar, eða blóð- tappar, eins og þser eru kallað- ar, geta svo losnað frá æða- veggjunum og borizt til lungn- anna, þar sem þær geta valdið alvarlegum sjúkdómi og jafnvel dauða. Vöðvar líkamans rýrna af notkunarleysi og missa þrótt. Þessi minnkandi vöðvaþrótt- ur er einkum varhugaverður fyrir sængurkonur, því að hin innri líffæri þeirra hafa farið allmjög úr skorðum og þurfa að komast í samt lag aftur. Þeg- ar vöðvar líkamans eru slappir, tekur þetta lengri tíma en ella. Auk þess veldur rúmlegan því, að legið sígur aftur í bakhlið kviðarholsins. Legið, sem kom- izt hafði úr skorðum við fæðing- una, kemst þannig enn meira úr skorðum við leguna, sem þannig veldur því að legið verður enn lengur að komast í réttar skorð- ur. Allt öðru máli gegnir, ef sængurkonan er á ferli. Blóðrás- in er þá eðlileg, vöðvarnir eru í notkun og fá ekki tíma til að rýrna. Legið dregst fljótar sam- an og kemst fyrr í réttar skorð- ur. Hreinsunin verður gagngerð- ari og gengur miklu fljótar fyr- ir sig, og er það þýðingarmikið atriði, því að annars er hætta á að úrgangsefni safnist fyrir í leginu og tefji fyrir samdrætti þess. Einnig geta þau valdið ígerð. Þvaglát og hægðir eru líka. eðlilegri hjá þeim sængurkon- um, sem eru á ferli. Margar konur eiga erfitt um þvaglát fyrstu dagana eftir fæðinguna. Rúmlega eykur á þessa erfið- leika. Sú almenna trú, að sængur- konur þurfi langa hvíld til að ná. sér eftir fæðinguna, á sér enga stoð í veruleikanum. Það er satt, að fæðingin er mikil áreynsla fyrir konuna, en góð sólarhrings hvíld er nægileg, ef fæðingin hefir verið eðlileg. Sængurkonur, sem fara snemma á fætur, fara líka snemma að borða allan mat. Áð- ur fyrr voru sængurkonur svelt- ar í einn eða tvo sólarhringa. Svo fengu þær fljótandi fæðu og síðan takmarkaðan skammt af maukkost. Þar eð fæstar konur neyta nokkurs meðan á fæðingunni stendur, getur föstu- tími þeirra þannig orðið allt að'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.