Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 46

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 46
44 tJRVAL þjónustufólk til að vinna fyrir sig. Og það er enn hægt að fá þjónustufólk hér. 1 Englandi verður það erfiðara með hverj- um degi. Auk þess eru laun þjónustufólksins helmingi lægri hér en þar. Verkalýðsfélögin eru veik og framboð vinnuafls nægi- legt. Eire er landbúnaðarland með litlum iðnaði. Ef aðkomu- maður greiðir lítið eitt hærri laun en bóndinn (og þau eru vissulega ekki mikil), getur hann fengið fólk eftir vild, því að nú er ekki lengur þörf fyrir það í enskum hergagnaverksmiðjum. Sum „stórhýsanna" hafa ver- ið keypt fyrir offjár. Satt er það, að sum þeirra myndu kannske hafa drabbazt niður vegna skorts á viðhaldi. En Irar spyrja: vantar okkur ekki land- búnaðarskóla, sjúkrahús og æskulýðsheimili? Jú, en okkur vantar peninga til að byggja þau. Gætum við ekki rekið sjálfir hótelin okkar? Jú, ef við gerðum okkur far um að ala upp góða matreiðslumenn og gestgjafa. Það er mikil skamm- sýni að selja þannig lönd og hús. Og hvað er hægt að fá fyrir peningana? Ekki mikið. Vélar og tæki til endurnýjunar í land- búnaði og iðnaði fást nær ein- göngu fyrir dollara, og við höf- um ekki fengið neitt dollaralán. Ensk pund eru til lítils annars en að auka verðbólguna. En sala stórhýsanna er ekki það versta. Ef ekki væru húsa- leigulög, sem banna að leigjend- um sé sagt upp á meðan þeir greiða leiguna skilvíslega, mundi írskur almenningur illa staddur. Allt laust húsnæði er leigt eða selt Englendingum, sem koma til lengri eða skemmri dvalar í landinu. Ekkert hefir verið byggt á stríðsárunum. Bygging- arefni er mjög dýrt þegar það er fáanlegt. Irskur almenningur getur nú hvergi fengið leigt hús- næði, og húseigendur eru mjög skeytingarlausir um viðhald á húsum sínum, því að þeir vilja gjarnan losna við gamla leigj- endur. Og Irar geta ekki borgað sama verð og ,,nýbyggjarnir“ bjóða. Leigan hækkar með hverjum nýjum leigjanda. Og hvað gera landsmenn í þessum málum? Þeir mögla. Mögla á meðan pundainneign- irnar hlaðast upp í bönkunum og skrúfa upp vöruverðið. Að- eins fáar vörutegundir eru skammtaðar, svo sem te, sykur, sápa og fatnaður. Efnafólkið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.