Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 78

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 78
76 tTRVAL skurð í kringum húsið, en skilja eftir aðeins mjóa braut frá þorpinu. Konurnar suðu vatn í stórum kötlum, og börnin lögðu þurr pálmablöð í skurðinn. Sumir hinna innfæddu fóru í há gúmmístígvél, en aðrir vöfðu dulum um fætur sér. Því næst biðum við milli vonar og ótta eftir óvininum. Fredricko fór í könnunarferð niður í þorpið. „Þeir eru að koma!“ hrópaði hann. „Verið viðbúin!" Hin svarta fylking marséraði upp hæðina, eftir brautinni heim að húsinu. Þar skipti her- inn sér í margar smærri fylk- ingar; maurarnir brunuðu upp veggina og upp í rjáfrið, drápu öll skordýr og létu þau detta á gólfið. Sofandi leðurblökur vöknuðu aðeins til að deyja. Varalið beið niðri og hirti valinn jafnóðum og hann féll niður, og bar hann út í garðinn þar sem hann var étinn. Aðrar hersveitir leituðu að músum í skemmunni, kakalökkum í bókaskápnum og rottum í sprungum í gólfinu. Þegar síðasti maurinn var kominn yfir skurðinn, grófum við í skyndi það sem eftir var og lokuðu hringnum og þar með einu undanhaldsleið hersins. 1 sex klukkustundir biðum við eftir því að víkingarnir lykju ránum sínum. Að lokum kornu þeir. Við helltum í skyndi olíu á pálmablöðin í skurðinum, og bræddum kerti í sjóðandi vatn- inu. Fredricko kveikti í blöðun- um í skurðinum, en aðrir gripu skóflur og mokuðu maurunum upp í vatnsfötur með bráðnu vaxi fljótandi ofan á sjóðandi vatni, jafnóðum og þeir komu út úr húsinu. Þannig eyddum við hverri hersveitinni á fætur annarri. Það brast flótti í liðið, og það dreifðist í allar áttir. Þúsundir maura komust að skurðinum og þar var þeim mokað ofan í eldinn. Á tæpum hálftíma höfðum við gereytt öllu, sem sjáanlegt var af hernum, en hundruð maura höfðu sloppið inn í húsið aftur. Við biðum, því að við vissum, að sulturinn mundi brátt reka þá út aftur. Það var orðið áliðið dags, þeg- ar maurarnir fóru að tínast út úr fylgsnum sínum, einn og einn. Við horfðum með athygli á, þegar þrestirnir steyptu sér til jarðar og tíndu þá upp einn á fætur öðrum. Plágan var liðin hjá. Friður ríkti enn á ný í þorpinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.