Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 63

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 63
VANSKAPNINGAR KJARNORKUALDARINNAR 61 aði barna þeirra voru fábjánar, með óeðlilega lítil höfuð. Önnur hættuleg afleiðing geislunar er ófrjósemi. Dr. Charles E. Dunlap segir í tíma- ritinu „Atvinnusjúköómar“: „Eggjakerfin og eistun eru mjög viðkvæm fyrir rönt- gengeislum eða radium, og getur einn stór skammtur eða ítrekaðir smærri skammtar hæglega valdið ófrjósemi.“ Með hliðsjón af þessari hættu eru gerðar varúðarráðstafanir allsstaðar þar sem notaðir eru röntgengeislar eða geislamögn- uð efni. Læknar nota t. d. blý- blandaðar gúmmísvuntur, eða skýla sér bak við blýklædda glerskerma, þegar þeir nota röntgentæki. Eigi að síður er ófrjósemi einn af tíðustu atvinnusjúk- dómum meðal þeirra, sem vinna við slík tæki. Athuganir, sem gerðar voru fyrir nokkrum ár- um, sýndu, að 377 röntgen- starfsmönnum voru 90 ófrjóir. Hversu stórtæk kjarnorku- sprengjan getur verið í þessu efni er þegar orðið að nokkru Ijóst af fyrstu læknaskýrslum frá Hiroshima og Nagasaki. En ef hugsað er lengra fram, er hættan af ófrjóseminni ekki nærri eins uggvænleg fyrir mannkynið og breytingarnar á æxlunarfrumunum, sem berast myndu frá kynslóð til kynslóð- ar. Að ekki er neinn vafi á að svo geti farið er fengin sönnun fyrir í bráðabirgðaskýrslum vísindamannanna, sem voru við tilraunirnar á Bikiniey. Ávaxta- flugur, sem komið var fyrir á skipunum við eyna, hafa nú lif- að í margar kynslóðir (þær eru aðeins tvær vikur að ná fullum þroska), og afkomendur þeirra bera mörg hin sömu vanskapn- aðareinkenni, sem áður hafa komið fram við röntgengeislun á flugum. Enn er ein staðreynd, sem ekki verður komizt hjá að horfast í augu við. Jafnvel þó að aldrei verði varpað fleiri kjarnorkusprengjum, er hætt- an af friðsamlegri notkun kjarnorkunnar eftir, þangað til fundizt hafa öruggar varúðar- ráðstafanir. í kjölfar hinna glæstu vona, sem menn gerðu sér fyrst um notkun kjarnork- unnar, hafa komið aðvörunar- orð, og má þar til nefna rit- stjórnargrein í blaði ameríska læknafélagsins, þar sem vitnað er í skýrslu dr. W. F. Bale: „Bale varpar fram þeirri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.