Úrval - 01.06.1947, Side 12

Úrval - 01.06.1947, Side 12
10 ■CRVAL þá áfrarn. Stöðugar tilraunir voru gerðar. Eftir þriggja ára starf, sem vafalaust var jafntilbreytinga- laust fyrir vísindamennina og sýklana, var tími til kominn að sannreyna, hve mikill lífsþrótt- ur væri enn með sýklunum. Calmette vóg 100 milligrömm af sýklagróðrinum, og dældi honum inn í kálf. Þrjátíu sinnum minna magn af sýklum eins og þeir voru við up'phaf tilraunanna mundi hafa drepið lcálfinn. En honum varð ekkert meint af þessum stóra skammti! Enn voru þeir samt ekki reiðubúnir að nota sýklana í stórum stíl. Árið 1920 höfðu þeir flutt sýklana 230 sinnum frá einu glasi til annars. Þeir voru nú aðeins sem skuggi af sjálfum sér. Þeir voru jafnvel öðruvísi útlits í smásjánni. Það var ekki lengur neinn vafi á því að þeir voru skaðlausir. En var nokkur vörn í þeim gegn berklaveiki? Þegar hér var komið var Cal- mette búinn að gleyma kúnum. Hann hugsaði nú einungis um mannfólkið. • Til fyrstu tilraunanna valdi hann sér sjimpansa — en þeir eru skyldastir mönnunum. Til- raunirnar voru framkvæmdar á rannsóknarstöð Pasteurstofn- unarinnar í frönsku Vestur- Afríku. Þrem skömmtum af Bacillus Cdlmette-Guerin — skammstafað BCG — var dælt í þrjá sjimpansa, og síðan voru þeir settir í búr með fimm öðr- um, sem veikir voru af berklum, og sjö heilbrigðum. Eftir 15 mánuði voru allir veiku aparnir dauðir. Fjórir af þeim sjö, sem heilbrigðir voru í upphafi voru einnig dauðir. En þeir þrír, sem fengið höfðu bóluefnið, báru engin merki um berklaveiki! Calmette var nú reiðubúinn að hef ja bólusetningu á börnum — þó með fullri varkárni. Að- varanir bárust úr ýmsum átt- um. Hvernig gat hann vitað nema sýklarnir yrðu banvænir, þegar þeir kæmu inn í barns- líkamann, þó að þeir væru veik- ir og skaðlausir áður? Því gat hann engu svarað. Hann vissi það ekki. En Calmette hóf ótrauður tilraunirnar. Verst af öllu var, að ógeriegt var að flýta fyrir tilraununum. Fyrstu tilraunirnar bentu til að árangurinn yrði jákvæður — bóluefnið örvaði raunveruiega varnarmátt blóðsins gegn berkl- um. En ekki var þar með sagt,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.