Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 33

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 33
„ÞAÐ ERU EKKI TIL VOND BÖRN 31 hömlur sem lagðar eru á barnið með því að gefa því, eins oft og hægt er, tækifæri til að leika lausum hala, svo að því verði ljóst, að það er ekki sjálf lífs- gleði þess sem bönnuð er. Höfundarnir eru auðvitað mótfallnir líkamlegri refsingu Það er og verður í öllum tilfell- um fráleitt að neita aflsmunar gagnvart barninu, en við vitum að jafnvel frjálslyndum foreldr- um verður stundum á að gera ,,það sem ekki stendur í bók- inni“! Þegar svo ber undir fær barnið sjálfsagt meiri virðingu fyrir foreldrum sínum, ef þau eftir á segja við barnið eitthvað á þessa leið: Mér þykir leiðin- legt að ég skyldi slá þig, en mér gramdist við þig. Verra en líkamleg refsing (ef henni er aðeins beitt sjaldan) er þó hin siðferðilega kúgun — það sem höfundarnir kalla hið milda ofbeldi: foreldrarnir sem tala um það hve hryggir þeir séu yfir því að barnið skuli vera svona vanþakklátt, og hve sárt pabba eða mömmu taki að þurfa að grípa til refsingar. Slík fram- koma af hálfu foreldranna eyk- ur einmitt mjög á sektar- og vanmetakennd barnsins: Óskap- lega hlýt ég að vera vondur úr því að pabbi og mamma þurfa að refsa mér, þó að þeim taki það svo sárt. Það er miklu betra að játa sjálfur ef maður hefir reiðst eða sýnt óréttlæti. Maður á ekki að innprenta barninu að fullorðna fólkið hafi alltaf rétt fyrir sér, af því að það er fullorðið. Og með því að beita siðferðilegum þvingunum er hætta á að barnið finni til auðvirðileika, af því að það sé ekki verðugt ástar for- eldranna. Svissneski sálfræðingurinn Meng segir frá dreng, sem hafði gert sig sekan um nokkrar smá- yfirsjónir í skólanum. Þegar kennarinn hótaði að segja föð- ur hans frá því, hrópaði hann. ,,Ó, berðu mig heldur, þá verður allt gott á eftir. En pabbi talar ekki við mig í marga daga, stundum ekki í heila viku á eftir. Og þegar hann er voðareiður við mig, þá má mamma ekki heldur tala við mig, og það er verst af öllu. Ef ég má ekki tala við neinn, þá linast ég allur upp! Þessa uppeldisaðferð taldi faðirinn sjálfur ,,frjálslynda“. Hann gerði sér ekki ljóst, að með því að vekja sektarkennd hjá barninu, skapaði hann þörf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.