Úrval - 01.06.1947, Side 108

Úrval - 01.06.1947, Side 108
108 ÚRVAL halda mannkyninu. En mér finnst þeir fara klaufalega að þessu og taka ekki nóg tillit til Hómers.“ Ég sá mér þann kost vænst- an að hypja mig á brott, því að ég fann, að þau litu á mig sem óvelkomið aðskotadýr. En ég ákvað, að hafa augum með mér eftirleiðis. Kathy var ekkert lamb að leika sér við. Um kvöldið kom Jane Zitter að máli við mig. Hún sagði mér blátt áfram að það væri grunur sinn, að Kathy væri að brugga einhver launráð. „Það er augljóst, að hún vill krækja í Hómer,“ sagði ég. ,,En það vilja þær allar.“ „Hún er leikkona,“sagði Jane. „Hún leikur hlutverk sitt vel — hún gerir honum fyrirsát í „Bláa salnum,“ og ræðst á hann, þar sem hann er veikastur fyrir — í fornfræðinni.“ „Það er engin ástæða til ótta,“ sagði ég. „Hómer á fyrir- taks konu í Tarrytown, og hann var síðast í gær að biðja um að fá að sjá hana.“ „Hann biður ekki um það oft- ar,“ sagði Jane. Og Jane hafði á réttu að standa. Hómer og Kathy voru saman öllum stundum, ýmist í skuggalegum sölum fornmenja- safnsins eða hálfdimrnum les- stofum spænska bókasafnsins. Á yfirborðinu virtist þetta vera allt með feldu, eintómur lær- dómur og fræðimennska, en eitthvað var þó gruggugt við það. Þau fóru út á hverju kvöldin, en Hómer sagði mér alltaf, hvar þau hefðu verið. Eitt kvöld var Hómer óvenju daufur í dálkinn. „Kathy fer til Hollywood á morgun," sagði hann. „Það er slæmt,“ sagði ég, „hún hefur haft góð áhrif á þig.“ „Heyrðu mig, Steve,“ sagði hann, „er hægt að elska tvær konur í einu?“ „Komið hefir það fyrir,“ sagði ég. _ „Ég held, að ég elski Kathy,“ sagði Hómer. Ef einhver segist vera ástfanginn af stúlku, er til- gangslaust annað en að óska viðkomandi til hamingju, en ég átti erfitt með að óska Hómer til hamingju eins og á stóð, og þess vegna steinþagði ég. „Ég býst við, að ég elski Mary Ellen líka,“ hélt hann áfram; „að minnsta kosti ætti ég að gera það. Hún er þó konan mín.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.