Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 7

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 7
BEETHOVEN 5 Önnur skýringin á áhrifa- mætti hans er sú, að hann gat sagt alit, sem iá honum á hjarta. Með því að hugmyndir hans voru algerlega hýjar, nægðu honum ekki gömul tæki og form, þau voru of þröng. Beet- hoven braut þessi bönd. Hann skapaði nýtt tónamál. Hann glírndi við þetta mál til hinztu stundar — en hann bar næstum alltaf sigur af hólmi, beygði það til hlýðni við sig. Hann opnaði fyrir okkur nýjan tónaheim; uppgötvanir hans í heimi tón- anna voru að minnsta kosti eins mikilvægar og landauppgötvan- ir Kólumbusar. Hann var bylt- ingamaour. „Það er ekki til það lögmál, sem við getum ekki boð- ið byrginn, ef við getum með því öðlast meiri fegurð,“ skrif- aði hann, en í hvert skipti sem hann braut gamait Iögmál, gaf hann heiminum nýja fegurð. Hann var uppreisnarmaður, sem aðeins byggði upp, en eyðilagði aldrei neitt. Þriðja skýringin á hinum óvenjulega áhrifamætti hans er blátt áfram sú, að tónverk hans eru opinberun sálar, sem átti fáa sína líka að göfgi og hetjuskap, og að líf hans var samboðið hugsjónum hans, trú hans, skoðunum hans á heim- inum. Hvernig var Iíf hans? Hverj- ar voru skoðanir hans á lífinu og heiminum, trúin, sem var undirstaöa lífs hans? Hann var lifandi ímynd þess manns, sem ólánið eltir á rönd- um. Hann missti móður sína, sem honum þótti mjög vænt um, á unga aldri. Faðir hans var tenórsöngvari og drykkjumað- ur. Bræður hans skildu hann aldrei. Hann þekkti aldrei til fjölskyldulífs. Hann var Iágur vexti, höfuðstór og hokinn á velli. Þeim, sem þekktu hann ekki, fannst hann oft broslegur í útliti. Hann var ekki heilsu- hraustur. Veikindanna, sem seinna ollu heyrnarleysi hans, kenndi hann fyrst þegar hann var tuttugu og sex ára. Aðrir sjúkdómar þjáðu hann tíðum. Hann var sér fyllilega meðvit- andi um snilligáfur sínar. Þessi vitneskja varð honum ótæmandi uppspretta þjáninga. Þegar frá er talið tímabilið, sem hann var heitbundinn Teresu Brunswick, var hann alla tíð feiminn, drambsamur og óblíður, lund hans stirð og framkoma hans óvingjarnleg. Hjarta hans var barmafullt af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.