Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 132

Úrval - 01.06.1947, Blaðsíða 132
Nýjar vélar og tœki. í>að er kunnara en frá þurfi að segja, hve stórstígar allar tækni- framfarir eru nú á tímum. Nýjar vélar, ný tæki og ný efni koma á markaðinn að heita má á hverj- um degi í hinum miklu iðnaðar- löndum. Það er eitt af hlutverkum Urvals að gefa lesendum sínum kost á að fylgjast með þessum nýjimgum eftir því sem föng eru á. Þetta hefir verið gert með því að birta greinar urn merkar nýj- ungar á þessum sviðum. En vitan- lega koma fram margar minni- háttar nýjungar, sem ekki eru efni I heilar greinar, en engu að síður þess virði, að þeirra sé getið. Til þess að bæta úr þessu mun- um vér öðru hvoru birta, undir fyrirsögninni „Nýjar vélar og tæki“, stuttorðar lýsingar á slík- um nýjungum. Þeir, sem æskja kunna frekari upplýsinga um ein- stök atriði, mega senda fyrirspum til Úrvals, merkta „Nýjar vélar og tæki“, ásamt einni krónu í fri- merkjum. Munum vér þá láta í té nánari lýsingu, eða visa til aðila (oft framleiðenda), sem gefið get- ur ítarlegri upplýsingar. Væntum vér, að þetta geti orðið ýmsum lesendum til fróðleiks og gagns. Heimilistæki. Fundið hefir verið upp hand- hægt tæki til að afhýða kartöfl- ur, ávexti og annað grænmeti. Þessi „afhýðari" er festur á eld- húsbekkinn eins og hakkavél. 1 honum eru tvö „blöð“ eða eggjárn, sem skera af hýðið. Kartöflunni er stungið á tein milli blaðanna, og eru blöðin og teinninn knúin áfram sameiginlega með handsnú- inni sveif. Hýðið dettur á eldhús- bekkinn. Ferðataska á hjólum. Nýlega var sótt um einkaleyfi á ferðatösku, sem hægt er að aka á undan sér í stað þess að bera hana. Tvö lítil hjól, sem fest eru á annan enda töskunnar, niður við botninn, nema við jörðu, þegar hinum enda töskunnar er lyft svo- lítið með því að taka í handfang, sem er efst á þeim enda. Gljáduft. Búið hefir verið til duftefni, sem auðveldar og bætir mjög „bón“ á gólfum, húsgögnum o. fl. Áburð- urinn er borinn á eins og venju- lega. Áður en hann þornar er duftinu stráð yfir, og síðan strok- ið nokkrum sinnum laust yfir með þurrum klút. Verður gljáinn þá bæði skærari og harðari en ella. Dvergvél. Á næsta ári er væntanleg á markaðinn aflvél í módelflugvélar. Hún er hálft hestafl og vegur að- eins 650 grömm. Það er nákvæm Framhald á 3. kápusíðu. STEINDURSPRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.