Úrval - 01.06.1947, Page 25

Úrval - 01.06.1947, Page 25
DEMANTAR 23 ið svo mjög, að hann hirti ekki um þótt hann fremdi þjófnað og hætti lífi sínu fyrir það. Þegar hann haf ði fundið dem- antinn, og hafði fullvissað sig um, að enginn hefði veitt því athygli, særði hann sig í annan fótinn með hníf og hugðist geyma demantinn í sárinu. Steinninn var of stór, en hann tróð honum þó eins langt inn í sárið og hann gat og batt síðan um. Síðan haltraði hann til strandarinnar og hitti þar ensk- an skipstjóra, sem ekki var heldur neinn sakleysingi. Þræll- inn trúði skipstjóranum fyrir leyndarmálinu og bauð honum demantinn til eignar, ef hann vildi flytja sig til einhvers þess lands, þar sem þrælahald þekkt- ist ekki. Skipstjórinn lofaði öllu fögru og leyfði þrælnum að koma um borði í skipið. En ekki voru þeir fyrr komnir úr landsýn en skip- stjórinn tók demantinn og varp- aði þrælnum fyrir borð — „til öryggis." í næstu höfn seldi skipstjórinn kaupmanni einum demantinn fyrir gjaf- verð — því að steinninn vóg meira en 400 karöt og skipstjór- inn fékk aðeins 5000 dollara fyrir hann. Kaupmaðurinn seldi Sir Thomas Pitt, föður hins fræga stjórnmálajöfurs, Williams Pitt, demantinn fyrir 100 þúsund dollara. Kaupmaðurinn græddi þannig off jár - og það gerði Sir Thomas líka seinna meir, enda þótt hann hlyti af því litla hamingju. Sir Thomas fór með steininn heim til Englands árið 1710, og féll þá á hann grunur um að hann hefði eignazt dýrgripinn með svikum eða ofbeldi, en það var ekki satt. En bæði var það, að honum sárnaði umtalið og svo hitt, að hann óttaðist ræn- ingja, og þess vegna ákvað hann að losa sig við demantinn sem skjótast. Fyrst lét hann skera demant- inn, en það var seinlegt og erfitt verk, sem tók tvö ár, og að því loknu var steinninn ekki nema rúm 143 karöt að þyngd, en. hafði áður verið 400 karöt. En verkið var svo vel unnið, að her- toginn af Orleans keypti hann handa frönsku krúnunni fyrir 625 þúsund dollara, að því er sagt er. Þetta var einn af fegurstu demöntum í heimi, enda þótt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.