Úrval - 01.06.1952, Side 5

Úrval - 01.06.1952, Side 5
„ÓÁRAN 1 MBNNINGUNNI“ 3 innar frá mannlegu sjónarmiði sé tvíþætt: annarsvegar að vernda okkur fyrir náttúruöfl- unum og hinsvegar að stjórna samskiptum mannanna. Önnur menningarleg gæði svo sem heilsuvernd, skipulag og fegurð, geta þá fyrst komið að fullu gagni þegar þessum tveim meg- inkröfum er fullnægt. Ef við lítum á samfélag okk- ar frá þessu sjónarmiði, sjáum við að hér í Svíþjóð stendur okk- ur ekki lengur neinn verulegur stuggur af náttúruöflunum. Við höfum lært að notfæra okkur þau í mjög ríkum mæli. Við þurf- um að mjög litlu leyti að heyja baráttu við náttúruna til þess að afla okkur nauðþurfta. Með ýmiskonar tæknilegum hjálpar- tækjum hefur okkur tekizt að létta af okkur að mestu leyti margskonar erfiði, sem áður tók mest af tíma og orku mannanna, og gera okkur þannig lífið þægi- legt. Iðnaðurinn hefur á síðustu áratugum að mestu flutzt frá heimilunum til verksmiðjanna, þar sem flestir verkamennirnir vinna auðveld en fábreytileg vanastörf. Með tilstyrk blaða og útvarps og vonbráðar sjón- varps höfum við flutt allan heiminn inn í stofu til okkar. Og með félagsmálalöggjöf okk- ar höfum við að meztu bægt frá óttanum við skort. Enginn þarf að svelta hér á landi, ef hann notfærir sér þau tækifæri sem honum standa til boða. Við getum með fullum rétti verið stolt af þessum þætti í menning- arstarfi okkar. En hvað líður hinum þættin- um, stjórninni á samskiptum mannanna? Einnig á því sviði er ýmislegt sem við getum bent á með stolti. Erlendis nýtur Sví- þjóð álits sem fyrirmyndar land á því sviði. I Ameríku er sú skoðun útbreidd að við séum komnir svo langt, að andleg van- líðan og taugaveiklun séu að mestu úr sögunni. Þetta kann að virðast barnaleg skoðun, í hæsta máta amerísk, mætti kannski segja. Og þó er hún byggð á sama misskilningnum sem okkur hættir öllum til að gera okkur sek um, sem sé þeim að það sé beint samband á milli félagslegrar velgengni og mann- legrar vellíðunar. Svíar hafa á síðustu árum gert meira átak en nokkur önnur þjóð til þess að sameina almenna velferð því því sem við köllum vestrænt lýðræðislegt frelsi. Við höfum komizt hjá styrjöldum og mikl- um pólitískum umbrotum minni- hlutavandamál eigum við næst- um engin við að glíma og skoð- anir okkar eru því merkilega samhljóma. Við höfum getað byggt upp menningu okkar og samfélag í ró og næði, nánast eins og ein fjölskylda að svO' mildu leyti sem það er unnt.. Það er því eðlilegt að við höf- um betri skilyrði en aðrir til að kynnast þeim meinsemdum sem vestræn menning kann að bera. í sér og koma því hetur í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.